Gullkastið – Tilbúnir í mót

Þá er ekkert að vanbúnaði og mótið má bara hefjast. Deildarleikur gegn Norwich á laugardaginn eftir gott undirbúningstímabil. Liverpool leit vel út í síðustu æfingaleikjum fyrir mót og það virðist vera samkeppni um flestar stöður. Stórir hlutir að gerast á markaðnum og létt spá fyrir mót.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 342

Æfingaleikur gegn Osasuna

Spá Kop.is – fyrri hluti