Gullkastið – Lokaspretturinn

Síðasta landsleikjahléi tímabilsins lokið og alvöru prógramm framundan sem hefst með stórleik gegn Arsenal á laugardagskvöldið. Ræðum nýjasta slúðrið af leikmannamarkaðnum en Liverpool var í vikunni nokkuð sterklega orðað við miðvörð frá Leipzig. Framtíð Salah, breytingar á Meistaradeild, arftaki Aguero hjá City o.fl.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 328

3 Comments

 1. Sælir félagar

  Takk fyrir gott spjall hjá ykkur þó maður hafi saknað Steina þá var margt athyglivert. Sjálfur hefði ég viljað fá aðeins um þá sem líta bezt út í Akademíunni en það kemur bara seinna. Takk fyrir mig.

  Það er nú þannig

  YNWA

  1
 2. Takk fyrir podcastið, ljómandi góðar og nauðsynlegar pælingar.
  Á maður ekki að koma bara bjartsýnn inn í nýja törn, vinnum við ekki Arsenal og komumst svo á gott rönn..

Slúður – Ibrahima Konate frá Leipzig?

FSG fær nýja hluthafa (og £538m)