Helgaruppgjör á Fotbolti.net

Skelltum okkur í höfuðstöðvar Fotbolti.net til að gera upp leiki helgarinnar í enska boltanum með Magga Má. Sannarlega jólaskap í mönnum.

Hægt að hlusta á þáttinn hér sem og á öllum helstu podcast veitum Fotbolti.net.

Gullkastið verður svo einnig á sínum stað í kvöld

 

Liverpool 7(!!!) – Crystal Palace minna (Skýrsla uppfærð)

Gullkastið – Rauð Jól