Dregið í FA bikarnum

Í kvöld var dregið í FA-bikarnum.

Ekki þótti nokkur ástæða til að breyta út af vananum þar, okkar menn fara í útileik við lið úr PL eins og flest undanfarin ár, eigum möguleika á að hefna 7-2 ófaranna gegn Aston Villa.

Leikurinn fer fram einhvern tíma helgina 8. – 10. janúar.

Ajax á þriðjudag (Upphitun)

Gullkastið – Bullandi mótvindur