Gullkastið – Kirkja Alisson Becker

Liverpool komst aftur á beinu brautina með tveimur baráttusigrum, VAR áfram í sviðsljósinu og svipuð vika framundan.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 308

Kop.is er í samstarfi við Sportveituna FM 102,5 en podcöst okkar eru nú flutt þar einnig, sem og á Spotify-reikningi veitunnar sem finna má með því að leita að SportFM á Spotify.

Ein athugasemd

  1. Oft hefur verið þörf en nú er nauðsyn. Eftir meiðslin hans Fabinho þá velti ég fyrir mér hvar ég skrái mig í kirkjuna!?!

    1

Munu Danir liggja í því?

Byrjunarlið á Anfield gegn Midtjylland