Gullkastið – Gleðivísitalan í hæstu hæðum

Þvílík helgi, Thiago var staðfestur á föstudaginn, Jota staðfestur á laugardaginn og Liverpool var staðfest upp á sitt besta á sunnudaginn.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 302

Kop.is er í samstarfi við Sportveituna FM 102,5 en podcöst okkar eru nú flutt þar einnig, sem og á Spotify-reikningi veitunnar sem finna má með því að leita að SportFM á Spotify.

3 Comments

 1. Sælir félagar

  Takk fyrir skemmtilegan þátt og þó hnökrar hafi verið einhverjir á hljóðinu þá er gleðin yfir bezta liði í heimi svo mikil að enginn nennir að ergja sig á því.

  Það er nú þannig

  YNWA

  2
 2. Góður þáttur, góðir straumar í kringum klúbbinn þessa dagana og megi það vera þannig framvegis.

  2

Liverpool 2 – Chelsea 0 – Skýrsla (Uppfærð)

Heimsókn til Lincolnshire