Innkastið með Kop.is / Pikkið.is

Skelltum okkur á skrifstofu Fotbolti.net í dag og heilsuðum upp á Englandsmeistaratitilinn sem er þar í góðu yfirlæti áður en við spjölluðum við Magnús Má um Liverpool, vonir og væntingar fyrir veturinn. Endilega kíkja á það.


Pikkið.is 

Svo til gamans ætlum við að hlaða í Kop.is deild á Pikkið.is. Þetta er einskonar fantasy deild nema hér er spáð fyrir um úrslit leikja. Sáraeinfalt.

Kóði í deild Kop.is er

kGSpG

 

3 Comments

  1. Þakka fyrir góða spá. Eitt til að bæta við, er það ég eða eru mikil líkindi með André-Frank Zambo Anguissa og Benteke? Persónulega finnst mér Benteke betri sóknarmaður. (hjálpar líka pínu að hann er myndalegri, hehehe)
    Jæja sjáumst þá takk aftur.

    2
  2. Hvernig deili ég þessum pósti til að fá harðfisk? (harðfiskleikurinn)

    2

Spá Kopverja – seinni hluti

Liverpool – Leeds (Upphitun)