Gullkastið – Steindautt á Goodison

Enski boltinn er byrjaður að rúlla og það var nokkuð augljóst að það eru 100+ dagar síðan Liverpool átti síðast leik.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

MP3: Þáttur 291

Í þættinum förum við einnig yfir samstarf kop.is og Sportveitunnar FM 102,5 en podcöst okkar eru nú flutt þar einnig, sem og á Spotify-reikningi veitunnar sem finna má með því að leita að SportFM á Spotify.

Fyrsti flutningur kop.is – þáttanna í útvarpi Sportveitunnar eru á miðvikudögum kl. 15 og síðan eru þættirnir endurfluttir kl. 18 á fimmtudögum og kl. 12 á laugardögum. Þeir fara inn á Spotifysvæðið “SportFM” á fimmtudagsmorgnum. Þar er nú að finna þætti 289 og 290.

Markalaust á Goodison

Liverpool – Crystal Palace – Upphitun