Höddi Magg og Liverpool spjall í Fantasy Gandalf

Vinir okkar í Fantasy Gandalf Podcastinu fengu Hödda Magg í hressandi Liverpool umræðu í þætti vikunnar. Um að gera að athuga það enda lítið nýtt að frétta af fótbolta almennt í heiminum.

Höddi valdi besti stjórann, leikmanninn, leikinn, markið og byrjunaliðið ásamt góðum Hödda Magg sögum af Anfield.

Ein athugasemd

Gullkastið – Sumarið er tíminn

Trent hringir óvænt í suðningsmann