Gullkastið – Upphitun frá Liverpool borg

Liverpool borg er full af íslenskum stuðningsmönnum félagsins og verulega góður andi fyrir leik kvöldsins. Tókum aðeins stöðuna á leikjum helgarinnar, slúðri og spáðum í spilin fyrir West Ham.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Haukur Heiðar neglir Gærdaginn á Cavern Club.

MP3: Þáttur 280

Ein athugasemd

  1. Þættir ykkar eru skemmtilegir en hafa eitt vandamál sem eru enskusletturnar. Mig þætti vænt um að þið reynduð er draga úr þeim. Eg veit alveg að þið eruð góðir í Islensku af skrifum ykkar að dæma hér á síðunni. Takk.

    1

Liverpool – West Ham (Upphitun)

Liðið gegn West Ham