Facebook leikur Kop.is

Í tilefni af útgáfu bókarinnar Enski Boltinn – Tímablið 2018-2019, þá ætlum við að henda í léttan Facebook leik á Facebook síðu Kop.is. Það er ákaflega einfalt að taka þátt, bara kommenta undir þessari færslunni á Facebook og við munum draga út 2 heppna aðila þann 11. september nk. Vinningurinn er að sjálfsögðu þessi skemmtilega spurningabók.

Bókin er stútfull af spurningum og er skemmtileg til að grípa í þegar vinir hittast eða bara ef maður er einn og sér og vill fræðast um enska boltann. Höfundur hennar er Gauti Eiríksson. Bókin ætti að fást í öllum helstu bókabúðum landsins.

Sjá nánar um bókina á Youtube

3 Comments

Gullkastið – Ekkert að óttast á Turf Moor

Afhverju er Liverpool svona stórt á Íslandi?