Gullkastið – Ljótu sigrarnir flottir

Þetta var nokkuð viðburðarík vika hjá OfurEvrópuMeisturum Liverpool, flottur ljótur sigur á Chelsea, bikar á loft og læti í Istanbul. Southampton var afgreitt sæmilega auðveldlega í þynnkunni og um næstu helgi er fyrsta stóra prófið í deildinni. Svöruðum að auki nokkrum spurningum hlustenda. Endilega komið með spurningar hér eða á samfélagsmiðlum Kop.is sem við gætum skoðað í næsta þætti.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

MP3: Þáttur 249

Kop.is á Facebook – Endilega fylgið okkur þar líka.

Southampton – Liverpool 1-2

Fantasy deild Kop.is