Gullkastið – Tómas Þór um Enska boltann á Símanum

Tómas Þór ætlar að gera það fyrir Liverpool í ensku deildinni sem hann gerði fyrir Selfoss í Seinni Bylgjunni, landa þeim stóra loksins. Kappinn verður aðalmaðurinn í umfjöllin Símans um Enska boltann í vetur og var með okkur í fyrri hálfleik þáttarins til að ræða þessi félagsskipti hans sem og aðkomu Símans að enska boltanum í vetur.

SSteinn kom inná í hálfleik fyrir Tom og miðuðum við umræðuna þá meira að Liverpool.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi, SSteinn og Tómas Þór Þórðarson á Símanum

MP3: Þáttur 247

4 Comments

  1. Get ég fengið áskrift hjá Símanum að Enska boltanum hér í Danmörku?

  2. Við höfum verið með boltann hjá Viaplay hér í Dk minnir að það hafi kostað um 6þúsund allur pakkinn þá færðu allar keppnir og líka viaplay

  3. Takk fyrir svarið Einar Matthías. Ég hef aðgang að öllum leikjum og Meistaradeildinni á Viaplay fyrir 162 dkr. á mánuði, en það hefði verið gaman að hlusta á umfjöllunina á móðurmálinu.

Liverpool 0-3 Napoli

Byrjunarliðið gegn Lyon