Smicer og Berger árita fyrir stuðningsmenn

Þeir Vladimir Smicer og Patrik Berger munu verða staddir í Jóa Útherja í Ármúlanum á laugardaginn á milli klukkan 14:00 og 15:00 og árita þar fyrir stuðningsmenn. Til að allt gangi sem best, þá er miðað við áritun á einn hlut pr. stuðningsmann. Endilega kíkið á kappana, sér í lagi ef þið komist ekki á árshátíðina sjálfa sem haldin verður seinna um kvöldið.

Gullkastið – LOLris

Southampton annað kvöld