Gullkastið – Fyrsti sigur ársins

Brighton hefur verið það lið í vetur sem hvað erfiðast var að brjóta niður og því gott að taka öll sex stigin úr viðureignum liðanna. Hver/hvor verður stjóri United í ágúst? Roy Hodgson er með 1% betri árgangur hjá Palace en vanalega. Miðamál á Liverpool leikjum. Þetta er það helsta á dagskrá í þætti vikunnar.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 223

7 Comments

 1. 1
  Sigkarl

  Sælir félagar

  Takk fyrir þáttinn Einar, SSteinn og Maggi. Það bættust ef til vill ekki við mikið af upplýsingum í þessum þætti enn gott spjall samt. Sá á vefnum að Mané er ákveðinn í að vinna ensku deildina. Nú er bara málið hvaða áhrif þetta hefur. Venjan er sú að þegar liðsmenn Liverpool koma með svona yfirlýsingar þá fer næsti leikur í vaskinn. Ég er honum að vísu alveg sammála en hitt svo annað hvað rétt er eftir haft. Við sjáum til.

  Það er nú þannig

  YNWA

 2. 2
  Geiri

  Takk fyrir þáttinn.

  Smá útidúr. Ian Rush vinnur klárlega „10 year challenge“ dæmið:)
  https://www.instagram.com/p/BsskUV4gHrq/

  YNWA

 3. 3

  Sigkarl, var að lesa ummæli eftir Mane þar sem hann er fjúkandi illur út í þá fjölmiðla sem birtu þetta, þar sem þessi ummæli hans væru alls ekki rétt, fake news.

  YNWA

 4. 4

  Harry wilson með mark og assist í bikarnum

 5. 5
  Sigkarl

  Gott að heyra Jónas :)

 6. 6
  Jói #5

  Þetta er miklu betri þáttur en sá á undan…..var orðinn svo svakalega þyrstur á að hlusta á hinn…. :p

 7. 7

  BREAKING: Andy Robertson set to sign a new 5 year deal with Liverpool.