Gullkastið – Úrslit upp á 6,5

Rimma við Chelsea að baki og önnur eins vika framundan gegn Napoli og Man City. Þétt dagskrá og langur þáttur að þessu sinni. Alveg tveir Gull á mann en rétt er að biðjast fyrirfram afsöknuar á öllum bröndurum Steina í þættinum.

Kafli 1: 00:00 – Klopp vs Sarri
Kafli 2: 13:40 – Sturridge og Hazard áttu fyrirsagnirnar
Kafli 3: 32:20 – Dýrt að detta úr deildarbikar
Kafli 4: 38:20 – VAR dugar ekki til þegar Kevin Friend er að dæma
Kafli 5: 44:00 – Sterkasta miðja Liverpool?
Kafli 6: 58:50 – Harry Wilson á Old Trafford
Kafli 7: 01:06:30 – Napoli og Man City

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: Maggi og SSteinn

Við bendum hlustendum á að nú er hægt að finna þáttinn á Spotify undir Kop.is eða Gullkastið. Eins erum við á Itunes og öðrum podcast veitum.

MP3: Þáttur 209

Ein athugasemd

  1. Sælir félagar

    Takk fyrir skemmtilegan þátt og fróðlegar umræður. Það er alltaf gott að fá eitthvað svona eðalstöff til að stytta manni biðina eftir leiknum.

    Það er nú þannig

    YNWA

Upphitun: Napoli á San Paolo

Liðið gegn Napoli – ein breyting