Podcast – Hitað upp fyrir Roma

Meistaradeildin var efst á baugi í þætti vikunnar þá helst auðvitað Roma, andstæðingar Liverpool í næstu viku. Bræðslustjórinn Áskell Heiðar Ásgerisson var með okkur að þessu sinni en hann verður eldhress á vellinum í næstu viku.

Kafli 1: 00:00 – Viðbrögð við Meistaradeildardrætti
Kafli 2: 07:35 – Heimavellir liðanna
Kafli 3: 15:25 – Samanburður á Liverpool og Roma
Kafli 5: 37:55 – Leið Roma í undanúrslit og álag í Seria A
Kafli 6: 45:40 – Alls ekki vinaklúbbar
Kafli 7: 50:30 – Besti útlendingur í sögu Liverpool?
Kafli 8: 59:40 – Man City meistarar, anti-climax?
Kafli 9: 01:03:05 – Hvernig stillir Klopp liðinu upp í næstu leikjum?

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn, Maggi og Áskell Heiðar Ásgeirsson

MP3: Þáttur 190


Hvaða þjónustu notar þú til að hlusta á Podcast Kop.is?

Skoða niðurstöður.

Loading ... Loading ...

5 Comments

  1. Vantar listen in browser. Nema ég sé að misskilja valmöguleika. Sá möguleiki er reyndar bara vesen. Þarf að loka chrome og aftengja blátönn og kveikja aftur til að geta spilað, og svo tengt í bílinn

  2. Sælir

    Einhver sem nennir ekki á leikinn og vill losna við 2 miða á leikinn ???

  3. Hvaða vitleysa er í ykkur að sjálfsögðu et Gary McAllister besti útlendingurinn the scottish bald magician ?

  4. Þegar þið rædduð leikmenn Roma, þá man ég ekki eftir að þið minntust á unglinginn Cengiz Under sem var keyptur í stað Salah. Ég reikna með að hann skori í rimmunni.

4 leikir eftir í deild: WBA næst

Liðið gegn WBA í Miðlöndum