Opinn þráður – Meistaradeildar Quiz

Hendum í einn laufléttan opinn þráð með Meistaradeildarþema enda hugur okkar flestra kominn á Roma leikinn. Mig (EMK) vantaði fjóra leikmenn á þessu prófi, þar einn sem er að spila í dag. En þú?


Bannað að svindla.

Annars er ekki podcast fyrr en á fimmtudaginn og þar hitum við upp fyrir helgina og næstu viku.

8 Comments

  1. Gat nú verið… Þurfti maður að taka einn “laufléttan” leik þennan morgun til þess einungis að skammast sín það sem eftir er dagsins…. 🙂
    Annars, vel gert Einar! PubQuiz champ!

  2. Ég spá því að B-in þrjú muni vinna sína leiki í kvöld, annaðkvöld og á fimmtudagskvöldið og þá galopnast baráttan um annað sætið plús það að þá verður meistaradeildarsætið nánast tryggt.

  3. Ég átti fimm eftir og þeir allir vandræðanlega nýlegir, allir úr nýjustu þremur liðunum þar á meðal Dejan Lovren

  4. Skelfileg frammistaða hjá mér , bara 75% . Stóð alveg á gati, en takk Brighton fyrir að taka stig af tottenham 🙂

  5. Tott að tapa stigum og Harry f… Kane skoraði bara eitt mark. Gott mál.

Liverpool 3-0 Bournemouth.

Jamie Carragher og árshátíð Liverpoolklúbbsins