Jamie Carragher og árshátíð Liverpoolklúbbsins

Það verður enginn smá hvalreki fyrir stuðningsmenn Liverpool á Íslandi, þegar Jamie Carragher mætir á svæðið á árshátíð Liverpoolklúbbsins á Íslandi þann 19. maí nk. Okkur skilst að aðeins örfáir miðar séu eftir á þennan mikla viðburð og hvetjum við áhugasama að tryggja sér miða sem allra allra fyrst, ætli þeir sér að mæta.

Hægt er að tryggja sér miða hérna

3 Comments

  1. Þetta er sannkallaður hvalreki, annar eins LFC maður er vandfundin. Djö. myndi é vilja hitta hann, en verði þeim að góðu sem það eiga þann kost.

    YNWA

Opinn þráður – Meistaradeildar Quiz

4 leikir eftir í deild: WBA næst