Byrjunarlið gegn City

Þá er komið liðið gegn City í seinni leiknum og lítur það svona út

Karius

TAA – Lovren – Van Dijk – Robertson

Wijnaldum – Chamberlain – Milner

Salah – Firmino – Mané

Varamenn: Mignolet, Clyne, Moreno, Klavan, Solanke, Ings, Woodburn

3-0 yfir eftir fyrri leik og undanúrslit í boði – Áfram Liverpool!


132 Comments

  1. Uxinn er minn maður, held hann eigi eftir að skora….aftur…gegn þeim.

  2. Hvernig getur dómarinn EKKI dæmt aukaspyrnu á Sterling helvítið þarna!?!?!
    Djöfulsins kjaftæði

  3. Þarna var van dijk bara að dóla með boltann og fékk á sig pressu…brot..já kannski en algerlega klúður af hans hálfu…

  4. Mané að reyna að fá rautt aftur, með tvær vafasamar tæklingar og ekki korter liðið.

  5. Alveg rólegir með Mané það sést mjög greinilega að hann rennur

  6. Alltof mikil pressa, alltof snemma fyrir minn smekk ! KOMA SVO RAUÐIR ! ! !

  7. Nú þurfa menn með reynslu að sjá til þess að róa leikinn niður… með öllum tiltækum ráðum… halda boltanum, taka tíma í öll föst leikatriði, feika meiðsl ef nauðsynlegt…

    Það verður að drepa þetta momentum hjá City!

  8. Aldrei viljandi brot hjá Man, rennur illa. En ég verð að viðurkenna að mér finnst ég vera búin að horfa á leikinn í mun lengri tíma en 24 mínútur. Má ekki bara flauta þetta af

  9. City liðið er að fara alltof létt í gegnum miðjuna og gjörsamlega stjórna öllu spili.
    Hreinlega verða að gera þetta erfiðara fyrir Bryune, Silva og félaga!

  10. Okkar menn eru hættulega mikið á hælunum.

    Þurfa að fara að mæta til leiks!

  11. Það verða ekki 22 inná í restina!

    Ég hef grun um að markvörður City fari snemma í sturtu og held að okkar menn ættu að gera í að pirra hann… (ef við komumst yfir miðju).

  12. Líst ekkert á dómarann. Farinn að gefa mönnum augnaráð og það er ekki hálftími liðinn.

  13. Það er farið að læðast að manni sá grunur að þetta verði langar 90 mín :/

  14. Liverpool verða að vera hreyfanlegri án bolta í þessi fáu skipti sem þeir fá að snerta boltann

  15. Við erum stálheppnir að vera ekki 3-0 undir. Boltinn kom af Milner þannig að þetta var ekki rangstæða. Liverpool þarf að fara að gera eitthvað til að breyta gangi leiksins.

    YNWA!

  16. Verðum að fara að mæta til leiks. Stálheppnir að vera bara 1-0 undir.

  17. Alli hefði fengið viti þarna í somu stöðu og oxinn vera klókir og svindla smá í svona leik

  18. Ok því þeir vildu meina hérna lysendurnir að City maðurinn hafi stungið löppinni framfyrir Milner og sent boltann en ég er ekki búinn að sjá góða endursýningu á þessu þið hafið kanski fengið betri endursýningu

  19. Ég bara bið og vona að það verði tvö lið sem mæta til leiks í seinni hálfleik.

  20. Staðan er réttilega 1-0.

    Markið hjá Sané átti að vera gilt en ekki markið hjá Jesus. Þetta jafnast út.

    Með þessu áframhaldi þá erum við að bjoða City að skora 3-5 mörk í leiknum. Förum aðeins ofar á völlinn með valda leikmenn.

  21. Gott hjá Liverpool, City fékk gefins mark!!!!!!!!!!!!!! Áfram Liverpool.

  22. #34 Hjörleifur

    Aldrei rangstæða þegar bolti kemur af samherja. Fór í Milner eftir að Karius kýldi frá og því er Sane aldrei rangstæður.

  23. Skelfilegt að Klopp hafi ekkert á bekknum til að bregðast við þessu.

  24. Ég held að þetta fari 1-1 City springur á þessu og Salah laumar einu.

  25. Félagar, ég veit ekki hvort ég ráði hreinlega við annan svona hálfleik.

  26. Allir nema Van Dijk eru á tánum. Hann er soddan yfirburða maður að ég hef engar áhyggjur.

  27. Mér fannst brotið á Van Djik sést á endursýingu að hann ekki bara hryndir honum heldur stígur á löppina á honum á sama tíma hvernig í andskotanum getur það ekki verið brot ..þessi dómari er að veifa gulu spjaldi eins og þegar hann er að panta sér drykki á barnum!

  28. Nei ég misskildi þetta dómarinn dæmir að þetta var ekki sending viljandi tillbaka og þetta er víst regla á gráu svæði og dómarinn er reyndar í rétti að dæma svona eftir þessari reglu en gæti alveg eins dæmt mark þannig að við megum virkilega þakka fyrir þetta.

  29. Ömurlegt að fá þetta mark á sig eftir 2 mín. Þetta breyttir leiknum gríðarlega mikið og Man City menn fá allir aukna orku og okkar menn fara í fuck hugsun.

    Virkilega ánægður með næstu 15 mín þar á eftir. Liverpool var í hápressu og kom í veg fyrir að Man City náði að setja á okkur mikla pressu.

    Svo hægt og rólega fórum við að pakka í vörn sem Man City náði að nýta sér með því að setja gríðarlega pressu á okkar menn en samt þegar við náðum að vinna boltan og sækja hratt þá vorum við í nokkrum færum 3 á 3 sem við hefðum átt að geta fengið betri færi.

    Við erum stálheppnir að hafa ekki fengið á okkur annað mark en við erum sáttir við stöðuna núna því að við erum 45 mín frá því að komast í næstu umferð. Núna þurfum við að vera klókir og byrjar síðarihálfleikinn af krafti og ekki detta strax niður í einhvern varnamúr því að maður veit að þeir munu nýta sér það.

    Sterling átti að fá gult spjald (eiginlega tvö) fyrir leikaraskap(Ox hefði mátt prufa eina Sterling dýfu þarna í blálokinn) og Man City skoruðu löglegt mark sem var dæmt af

    Þetta er drullu spennandi og maður finnst þetta vera 50/50 möguleikar á að komast áfram þrátt fyrir að við séum 1-3 yfir.

  30. Þetta er ekki fyrir hjartveika. VERSTI hálfleikur Liverpool í mörg ár að baki! Vonum að Eyjólfur hressist eftir yfirlestur hjá Herr Klopp í hálfleik.

  31. Guð minn góður hvar er Liverpool liðið þeir eru eins og hræddar smástelpur úff.

  32. 50/50 hjá dómaranum. Klárt brot á Van Dijk og enganvegin rangstæða í þeirra marki + fullt af “mjúkum” gul kort á bæði lið… en vá hvað þessi leikur er að drepa mig… samt gott að Guardiola er farinn í stúkuna!

  33. Vá hvað maður er stressaður – held að þetta reddist samt..

  34. #58 get ekki verið meira sammála nkl sem maður er að hugsa þessi dómari er ALLLLLTOF spjaldglaður finnst þeir ættu að vera með dómara sem er í hina áttina í svona RISA leikjum!

  35. #61 já maður hefði sagt það var brotið á Lovren rétt eins og var brotið á Van Djik þeir sem telja þetta ekki brot eru annað hvort litaðir eða fara eftir eitthverjum reglum sem maður skilur ekki , stíga á löpp og hrinda er víst bannað er það ekki ?

  36. Við verðum að fara að mæta til leiks, miðjan eins og hún leggur sig er bara ekki til. Held við getum sett eitt kvikindi í seinni hálfleik 🙂 KOMA SVO RAUÐIR ! ! ! !

  37. Þetta minnir mann bara á Brasilíu-Færeyjar eða eitthvað álíka. Það verður einhver að segja okkar mönnum að boltinn er ekki tifandi tímasprengja. Menn eru bara hræddir.

  38. Varðandi mörkin, seinna markið hefði nú sennilega átt að standa. En fyrra markið…. Stendur einhver staðar í reglunum að það sé leyfilegt að hrinda mönnum en BARA ef þeir eru stórir? Hvaða rugl er það að nota afsökunina “já en hann er nú stór gaur”. Virgil er þarna búinn að gefa boltan frá sér, búinn að stoppa, og Sterling hleypur hann niður. Algjört bull að það hafi ekki verið dæmt.

  39. búið að senda Pep upp í stúku eftir athugasemdir hans í garð dómarans. Spurning hvaða/hvort það hafi áhrif á seinni hálfleikinn.

    Annars reynir nú á Herr Klopp og félaga. Fannst eins og að okkar sóknar- og miðjumenn aðeins komast í takt við leikinn síðustu mínúturnar. En vantar smá á sjálfstraustið og ákvarðanatakan ekki upp á það besta. Spilið og færið hjá Ox ætti að gefa mönnum smá högg á brjóstið og minna þá á hvað þeir geta!
    Verðum að standast fyrist 10-15 mín í þeim seinni. Þetta verður þeirra fyrsta og stóra áhlaup og mikilvægt að drepa það.

    Koma svo!

  40. JJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJJAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA

    SALAH

  41. SALAH!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Afgreiðir þetta einvígi Messi style!

  42. Jæja. Ef Robbie Fowler var guð að þá vitum við núna hver er Allah.

  43. Ef það er eitthvað lið sem ég myndi alls ekki útiloka að skora 4 á liverpool þá er það city

  44. En er dómarinn ekki að grínast með þetta gula spjald á dijk og glíman hjá Walter á firminho er bara í lagi

  45. Getum við ekki öll verið sammála um að Raheem Sterling er alveg sérstök tegund af tíkarsyni?

  46. VIrgil reynir að standa upp með drasl á bakinu og fær gult spjald. Hvaða rugl er það.

  47. Og það versta er á sterling skítur kemst upp með ótrúlega mikið af skít

  48. Mér finnst í góðu lagi að vinna litla Sterling “okkar” og hans lið þó dómarinn komi þar við sögu okkur til hagsbóta, þoli bara ekki þetta litla …gat ?

  49. Þetta mark hjá Salah er líklega ekki ósvipað því að vera á sterkustu eiturlyfjum. Endorfínið flæðir um…

  50. Aldrei séð leikmann fá gult spjald fyrir að standa upp áður eins og VVD jæja einu sinni er allt fyrst?

  51. Bobby!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Setur kirsuberið ofan á tertuna!

  52. ÞAÐ ER BÚIÐ AÐ ÞAGGA NIÐUR Í ÖLLUM !!!!!!! ÖLLUM SEGI ÉG OG SKRIFA!

  53. City er eins og arsenal þegar þeir voru ósigrandi í 1 og 1/2 tímabil þar til þeir töpuðu fyrir scum og brotnuðu niður eftir tapið… Núna vita allir að þeir eru ekki ósigrandi heheheheh…. 3 töp í röð…….

  54. BÚNIR AÐ STEAMROLLA besta lið Englands í dag og eitt besta lið evrópu”!!!!!! ekki einu sinni ekki tvisar heldur þrisvar?

  55. KLopp þú ert snillingur hann gjörsamlega breytti öllu leikplani það sást það kom annað lið á völlinn í seinni !!!!!
    vorum 2 færri í fyrri hálfleik fannst við vera 1 fleiri í þeim seinni WELL PLAYED SIR WELL PLAYED!

  56. einare #105

    Barca eru úr leik eins og stendur eru að tapa 3-0 í Róm

  57. og Roma að vinna barca 3-0 og að fara áfram
    Vonandi fáum við þá í næstu umferð….. Gangi þeim vel að vinna okkur hahahah

  58. #114 klárlega á leiðini þangað ef við höldum áfram svona það er bara þannig !

  59. 118 Tottenham vita núna að það er hægt að vinna city og city eru með brotið sjálfstraust eins og Ronda Rousy eftir að hún tapaði…. þeir verða ekki okkar aðal keppinautar að ári..

  60. Þvílíkur leikur 3 tap City á 6 dögum bætir tottenham því 4 við á Laugardaginn 5-1 dare to dream

  61. Milner og Ox geggjaðir. Lovren og Virgil frábærir. Arnold og Robertson virkilega flottir.

    Bayern held ég bara?

Meistaradeildarupphitun: Man City er ekkert fallegt ævintýri

Manchester City 1 – Liverpool 2