Porto – Liverpool: leikþráður

Þá er leikdagur runninn upp, liðið verður auðvitað ekki tilkynnt fyrr en rétt fyrir leik, en við hendum inn leikþræði til að kynda undir stemminguna.

Það er fjöldinn allur af íslendingum úti sem verða á leiknum í kvöld, þar á meðal stór hluti af kop.is genginu. Hver veit nema það detti inn myndir og athugasemdir frá okkar fólki á staðnum, hvort sem er hér á þræðinum eða á Twitter undir myllumerkinu #kopis:


 

4 Comments

  1. Miðjan ekkert til að hrópa húrra fyrir.
    Henderson, Milner og Winjaldum
    En sáttur með vörn og sókn

  2. Liverpool team: Karius, Alexander-Arnold, Van Dijk, Lovren, Robertson, Henderson, Milner, Wijnaldum, Mane, Salah, Firmino.

    Substitutes: Mignolet, Gomez, Moreno, Lallana, Oxlade-Chamberlain, Ings, Matip.

  3. Fáið ykkur 1 bjór eða 17 þegar Alexander-Arnold smyr einn í vinkilinn.

Upphitun: Porto

Byrjunarliðið gegn Porto í CL