Liðið gegn WBA

Jæja, liðið er klárt og það er sterkt! TAA, Moreno og Mignolet koma allir inn í liðið og fá tækifæri, annars eru miðverðirnir, miðjan og framlínan óbreytt og okkar sterkustu menn.

Ég neita að trúa því að Liverpool eigi tvo svona slæma leiki í röð. Það hlýtur að fara koma tími á þá að læra að spila gegn þessum liðum sem liggja svona mikið til baka.

Klopp stillir þessu svona upp í kvöld:

Mignolet

TAA – Matip – Van Dijk – Moreno

Chamberlain – Can – Wijnaldum

Salah – Firmino – Mane

Bekkur: Ward, Lovren, Gomez, Henderson, Milner, Ings, Solanke.

Við minnum svo á #kopis á Twitter og umræðuna í athugasemdum hér að neðan.


 

Koma svo, YNWA!

126 Comments

 1. 1
  YNWA

  Næsta mál.

  (0)
 2. 2
  Maðurinn

  6-0

  (3)
 3. 3
  Red

  Það er ekkert að læra að spila gegn liðum sem verjast á mörgum mönnum, það þarf bara betri slúttara frammi, Firmino er frábær leikmaður og ódrepandi dugnaður í honum en hann er ekki þessi heimsklassa sóknarmaður sem þarf fá færi.
  Ég væri til í að sjá hann í holunni með Salah og Mane á sitthvorum kantinum og alvöru sóknarmann ( Aubameyang ) fremstan.

  En að liðinu í kvöld, þá hefði ég viljað sjá Ings frammi, en liðið er sterkt og við eigum að klára þetta verkefni.

  (0)
 4. 4
  Addip

  Hörkulið en hissa á að lallana komi ekki inn fyrir can eða wijnaldum. Útsýnisrútan íreykjavík verður fyrir marki wba.
  Vonum það besta, ég trúi!

  (0)
 5. 5
  Halldór

  markaveisla.. alltaf í næsta leik eftir að liverpool skítur upp á bak performa þeir.

  (1)
 6. 6
  Tigon

  7-0, easy peasy, Gini með sjöu, Matip með 7 stoðsendingar.

  (1)
 7. 7
  Matti

  Stream?

  (0)
 8. 8
  Gutti

  Lallana er meiddur.

  (0)
 9. 9
  Doddijr

  Lalli er meiddur… tognaður í læri

  (0)
 10. 10
  Geir

  Nr. 3, það tóku sig upp aftur einhver meiðsli hjá Lallana

  (0)
 11. 11
 12. 12
  Friðbjörn Jónsson

  laugadagur bjór í hendi og sigur bið ekki um meira

  (3)
 13. 13
  Höddi b

  Úff, varla búin að fagna, :-(

  (0)
 14. 14
  Styrmir Gunn

  Fór að pissa og það er 1-2. Skil þetta ekki !

  (0)
 15. 15
  Höddi b

  Væri ágætt að hafa vörn og markmann

  (0)
 16. 16
  Jol

  Hvar er vörnin. Vorum við ekki að styrkja hana. Ég bata spyr.

  (2)
 17. 17
  RH

  hvernig fara þeir að þessU?

  (2)
 18. 18
  Tómas Guðmundsson

  hættu að pissa, þú ert að eyðileggja leikinn :)

  (30)
 19. 19
  einare

  Ja hérna….hvað í andskotanum var Can að gera í öðru markinu

  (0)
 20. 20
  Dog23

  Ja hérna þvílíkt sorp

  (0)
 21. 21
  Tigon

  Jæja…

  (1)
 22. 22
  Kristján R

  Djöfullinn, hefði betur farið í sund heldur en að kveikja á TV :/. Þetta getur eiðilagt helgina.

  (1)
 23. 23
  Larus G. Sig.

  Þessi miðja er vita gagnlaus,rusl. Geta hvorki sòtt né varist.

  (2)
 24. 24
  Höddi b

  jákvætt að það eru bara búnar 15 mín :)

  (2)
 25. 25
  Styrmir Gunn

  Held við getum keypt dýrustu varnarmenn í heimi, en það er eitthvað varðandi okkar upplegg sem veldur þessu.

  Annars veit maður ekki hvort maður eigi að gráta eða hlægja að þessu, þetta er svo surealískt eitthvað.

  (1)
 26. 26
  Tryggvi J

  Segi bara eins og Tigon (20)
  JÆJA
  1-3 úff

  (0)
 27. 27
  Dog23

  Jæja ég gefst upp. En það klárt alveg að við þurfum ekkert að styrkja okkur

  (0)
 28. 28
  RH

  hvaða rusl er maður að horfa á ?

  (1)
 29. 29
  Tryggvi J

  Eða bara 1-2

  (0)
 30. 30
  Styrmir Gunn

  VAR að bjarga okkur

  (0)
 31. 31
  Styrmir Gunn

  Þetta VAR er rugl, vil ekki sjá þetta. Þetta er að verða eins og amerkiskur fóbolti.

  (3)
 32. 32
  Dog23

  Ja hérna

  (1)
 33. 33
  Dog23

  Þetta video drasl er glatað allt of mikil truflun

  (1)
 34. 34
  Höddi b

  #30 ef að dómari sér ekki brot, þá er VAR bara got mál.

  (1)
 35. 35
  Kristján R

  Æ þetta videorugl…. tekur altof langan tíma…. dómarinn þarf bara að vera með aukadómara sem tekur ákvörðun… á 30 sek…

  (2)
 36. 36
  Red

  Þetta þarf ekki að taka svona langan tíma

  (0)
 37. 37
  jonas

  jæja,,Moreno,wijaldum,,can og simmi í markinu ,,ykkar hlutverki er lokið..komið ykkur í burtu. can að drulla á sig annan leikinn í röð og hvað með wijnaldum ? tekur sig ekki að ræða það….skita..

  (3)
 38. 38
  Guðjón Halldór

  Er þetta ekki orðið fullreynt með Mignolet

  (3)
 39. 39
  Dog23

  Kannski á Firminho bara ekkert að vera að taka víti 2 vítspyrnur 0 mörk.

  (3)
 40. 40
  Dog23

  Það vera eihverjar 6 mínútur í uppbótartíma

  (0)
 41. 41
  AEG

  Áfram LiVARpool!

  (1)
 42. 42
  Broi

  Öll alvöru lið hefðu náð sér í alvöru leikmann eftir að hafa misst sinn besta mann í janúarglugga. Liverpool með sínar 140m millz…. gera ekkert annað að sýna hversu mikið þeir sakna coutinho.
  Klopp á sökina.

  (3)
 43. 43
  Kristján R

  Jæja…. hvar er Lovren ???????

  (1)
 44. 44
  RH

  hahahahaha

  (1)
 45. 45
  Friðbjörn Jónsson

  Þvílik bull þessi varnar leikur er bara brandari

  (2)
 46. 46
  Bjössi

  Þvílík skita

  (1)
 47. 47
  Larus G. Sig.

  Taka Can ?taf, hann er kominn með hausinn á kaf í eigið ræðst af.

  (1)
 48. 48
  Larus G. Sig.

  Rassgat

  (1)
 49. 49
  Red

  Ótrúlega mikil skita endalaust hjá þessum varnarmönnum og þessum markverði, getur hann í alvöru ekki varið skot þessi vesalingur

  (0)
 50. 50
  Kristján Aðal

  Það gæti verið 2-4 fyrir WBA í fyrri hálfleik á Anfield. Let that sink in……….

  (3)
 51. 51
  Kristjan Eliasson

  Farðu til andskotans Jörgen Flopp.

  (12)
 52. 52
  Dog23

  Jæja nenni ekki þessu rugli lengu þetta er bara dapurleg frammistaða en ein. Hvað er þetta 4 boltar á ramman í þessum leik allir inni.

  (0)
 53. 53
  Jol

  Eitt er ljóst að það er eitthvað að hjá þessu liði okkar. Er kominn tími á Flopp.

  (5)
 54. 54
  Tryggvi J

  Ja hérna hér hvar er Ragnar Klavan vinur minn líklega okkar besti miðvörður.

  (2)
 55. 55
  Davíð leo

  Þetta lið er ekki að fara vinna nokkurn skapaðan hlut… Erum á leið aftur á bak…. Fsg out

  (4)
 56. 56
  Addip

  Hahahahahahahahaha
  Er uppistand á anfield? Ojbarasta

  (4)
 57. 57

  Vörnin var í fínu lagi áður en Van Dijk kom. Afhverju fara þeir ekki bara aftur í back to basick og láta mennina sem voru aðalliðsmenn í byrjunarliðið í stað þess að henda honum ofan í djúpu laugina með þessum hætti.

  Enn og aftur sýnir þessi leikur hvað Ragnar Klavan er vanmetin varnarmaður. Vörnin var miklu traustari með hann í henni með Lovren eða Matip í henni.

  Ég hef verið mjög sáttur með vörnina stóran hluta á þessu tímabili en í þessum leik er augljóst að þeir eru í einhverju algjöru rugli og þetta er orðið hálf neyðarlegt að horfa á þetta.

  Furðulegt hvað Van Dijk er í raun að bæta nákvæmlega engu við leikinn. Kannski þarf hann meiri tími en samkvæmt þessum leik er hann í raun að hafa mjög takmörkuð áhrif á leikinn.

  (2)
 58. 58
  Stefán

  Jurgen Klopp á bara alls ekki skilið að fá te í hálfleik.

  (4)
 59. 59
  Guðjón Halldór

  Er það virkilega þannig að leikmenn Liverpool hafi ofmetnast eftir sigurinn á City. Að þetta komi af sjálfu sér.
  Hins vegar spyr eg afhverju er skoski bakvörðurinn okkar ekki inná og þessi belgíski álfur í markinu. Guð minn góður .

  (1)
 60. 60
  Rúnar Geir

  Ætli mönnum takist samt ekki að kenna Klopp um allt saman. Hann skiptir ekki réttum mönnum á réttum tíma og fer ekki með réttar ræður .

  (1)
 61. 61
  AEG

  Er hægt að eyða svona bjánum eins og #48 Kristján Elíasson.

  Fólk hættir að nenna að koma inná kop.is ef sumum leyfist að tala áfram svona um þjálfara og leikmenn Liverpool. Þetta er ekki boðlegt sama hversu pirraðir menn eru. :(

  (16)
 62. 62
  Halldór

  Eins gott að þessi hálfviti sem stýrir liðinu fari að kaupa leikmenn, miðjan er svo mikið djok að hálfa væri meira en nóg

  (5)
 63. 63
  Elmar

  Tökum þetta í síðari, pottþétt heavy metal í næstu 45 mín á fullu blasti og rífum þakið af vellinum!!!!

  (2)
 64. 64
  RH

  er ekki meira og minna varalið WBA inná og þeir eru að rústa okkur þetta er sorglegt.

  (4)
 65. 65
  Red

  Það þarf að losa félagið við lélegasta mann liðsins og það er Simon Mignolet og senda hann eitthvert, alveg sama svo framarlega að hann spili ekki fyrir okkar félag.
  Og þessi Matip, hvað gerir hann fyrir þetta lið ?

  (0)
 66. 66
  Heiðar

  Neinei,það þarf ekkert að styrkja þessa miðju neitt… fkn hell sjá þennan Can og Wini svo maður tali nú ekki um Ox hann er nú ekki einu sinni á svæðinu.

  (3)
 67. 67
  Óli Í

  Fullt af pásum í fyrri hálfleik þannig Liverpool leikmenn liverpool ættu að vera með næga orku fyrir seinni hálfleik. Þetta VAR kerfi er hrikalega seinlegt og nú þarf maður að assigna amk 2 öl á hvorn hálfleik. Finnst fremstu þrír standa sig vel, það vantar stundum fjórða manninn til að mæta með þeim. Öxið ekki með þetta touch, wijn og Can þungir á sér.

  (2)
 68. 68
  einare

  Hvað erum við að fara sjá í seinni hálfleik? óbreytt lið og fyrsta skipting á 75 mín.
  Síðasti möguleikinn á titli þetta árið að renna í sandinn nema það verði eitthvað kraftaverk.
  Ef menn setjast ekki niður eftir þennan leik og velta fyrir sér hvar þeir geta styrkt liðið þfyrir lok janúargluggans, þá er eitthvað verulega mikið að í gangi hjá klúbbnum.

  (1)
 69. 69
  Sigkarl

  Sælir félagar

  Nú sjá menn hvað Mignolrt er lélegur, að Can má fara til Juve og Virgil er ekki í sambandi við leikinn. AOC hefur varla sést í leiknum og skömmin frá síðasta leik heldur áfram. Ef Jurgen Klopp setur liðið ekki í annan gír eftir hálfleiksræðuna, tekur Can útaf og Lovren fyrir hinn ofmetna Matip þá fer ég á límingunum. Gera svo vel og mæta til leiks Liverpool menn.

  Það er nú þannig

  YNWA

  (6)
 70. 70
  Þórarinn

  uss þetta er bara vont. Hverjum datt það snjallræði í hug að setja Can og Vinjaldum aftur saman á miðjuna ? Jú líklega Kopp. Simon í rammann og moreno í bakk
  Er nema von að maður spyrji. Þrefalda skiptingu í hálfleik og svo þarf að taka upp veskið á morgun og versla bigtime

  (1)
 71. 71
  Henderson14

  Þetta segir okkur bara eitt.

  Lovren og Klavan eru okkar besta miðvarðapar.

  Let that sink in.

  (3)
 72. 72
  Svenni

  Alveg augljóst að Klopp er ekki að ná því hvernig á að stilla liði upp gegn þessum litlu liðum sem virðast vinna okkur bara nokkuð auðveldlega. Þessi blessaði rusl markvörður má alveg fara í eins mikla fílu og hann vill eftir þennan leik en þetta er hans síðasti leikur fyrir þetta lið. Svo má Can alveg fara þótt ansi margir hafi allt í einu farið að elska hann afþví hann átti einn góðan leik gegn City.

  Kveðja frá virkilega óhressum Liverpool aðdáanda.

  (5)
 73. 73
  Höddi b

  fokk , hvar er góður markvörður.

  (0)
 74. 74
  Larus G. Sig.

  Gætum verið með 4 sterkustu varnarmenn heimsins en það myndi ekki duga. Þessi miðja er ekki boðleg.

  (5)
 75. 75
  Dog23

  Er þetta ekki bara janùar skitan frá þvì ì fyrra aðeins seinna á ferðinni verðum dottnir út úr öllu fyrir lok febrúar.

  (2)
 76. 76

  Það versta er að við séum ekki með 11 menn á bekknum því við gætum gert 11 skiftingar í háleik

  (0)
 77. 77
  Biggi

  Svo sammála #58. Ég efast um að þessi Kristján Elíasson sé stuðningsmaður Liverpool. Sennilegast nettröll sem er scummari.

  (2)
 78. 78
  Blackstaff

  Var á uppistandi með Ara Eldjárn… og líður eiginlega eins og hann hafi verið klappaður upp!

  Þetta er allavega algert grín

  (2)
 79. 79
  Geir

  #TeamRagnar

  Vantar clean sheet vin minn það er ljóst.

  (0)
 80. 80
  Bjorn S

  Klopp valdi sterkt lið, ekkert vanmat. Hins vegar eru leikmenn ekki alveg með rétta hugarfarið en vonandi næst að blása krafti í þá fyrir seinni hálfleik. Búnir að eiga fullt af færum en það er víst ekki nóg. Þetta eru samt sem áður okkar leikmenn og engin ástæða til þess að vaða yfir þá með skít og skömm. Það er þrennt sem piirar mig akkúrat núna, staðan í leiknum, sjónvarpsdómgæsla en þó mest þeir sem sem haga sér eins og örgust dónar á þessari síðu.
  YNWA

  (4)
 81. 81
  Heiðar

  Það er nú orðið helv… hart þegar maður vill fá Henderson og Milner inná….. ÚFFFF!

  (2)
 82. 82
  Guðjón Halldór

  En samt. Afram Liverpool!!!!

  (2)
 83. 83
  RH

  Ef þessi leikur tapast þá ættu leikmenn og Klopp að láta launin sín þessa viku renna til góðgerðamála.

  (8)
 84. 84
  Gunnar

  Titlalaus tímabil eftir titlalaus tímabil eftir titlalaus tímabil. Hvað þarf maður að þola þetta mikið lengur!!

  (4)
 85. 85
  Kristján

  Þetta hefur ekkert með það að gera að þurfa að styrkja liðið. Þessi leikur og sá síðasti sýna fram á allt annað, við erum að tala um hrun gegn Swansee og WBA. Guð blessi Klopp!

  (3)
 86. 86
  Gunnar

  Vorkenni Salah að vera hja okkurþ þessi maður á að verja vinna titla. Hann a þetta ekki skilið. Hleypum honum burt

  (3)
 87. 87
  Höddi b

  aumingja frammistaða

  (1)
 88. 88
  Dog23

  Mingolet kann ekki einu sinni að grìpa.

  (3)
 89. 89
  RH

  boltinn búinn að fara 5 sinnum inn hjá Migno í þessum leik hahaha

  (8)
 90. 90
  Red

  Var ekki hálft wba liðið veikt í gær, samt að rúlla yfir okkar frábæra lið sem Klopp sér enga þörf á að bæta.
  Vantar algjörlega klassa miðjumann og heimsklassa sóknarmann.

  (0)
 91. 91
  djonnson

  Er ekki bara spurning um að leggja rútunni og koma í veg fyrir meiri niðurlægingu?

  (1)
 92. 92
  Hjalti

  hvað eg væri til í skapandi miðjumann :/

  (1)
 93. 93
  Rúnar

  Bjarta hliðin sem ég horfi á: Mignolet er að spila sinn allra síðasta leik fyrir Liverpool.

  (2)
 94. 94
  Siddi

  Hversu langt a þessi klopp sirkus að ganga ?!?!?!

  (4)
 95. 95
  Kristján

  #58 Hins vegar ætti WBA ekki einu sinni að eiga 5 skot á markið í þessum leik. Mikið meira að en bara markvarslan, þvi miður.

  (1)
 96. 96
  viddi

  er virkilega ekkert plan B

  (0)
 97. 97
  Friðbjörn Jónsson

  Við hljótum að vinna 4-3

  (1)
 98. 98
  Kristján

  #85 en ekki 58.

  (0)
 99. 99
  Kristján R

  Hvar eru skiptingar?????

  (1)
 100. 100
  Tryggvi J

  Veit ekki með ykkur en glasið mitt var ennþá hálf fult í hálfleik og ákveðinn í að við myndum vinna þennan leik en nú er ég farin að efast eftir 60 mín af þessum ósköpum.

  (0)
 101. 101
  Henderson14

  Boltinn hefur farið 5 sinnum í netið hjá Mignolet, þar af 3 mörk.

  Og enn hálftími eftir. Púff!

  (1)
 102. 102
  Kristján

  Ég trúi því varla sjálfur en getur það verið að Klopp sé ekki að ráða við jobbið.???? Annar leikurinn í röð og engin svör, bara spyr.

  (2)
 103. 103
  jonas

  afhverju tók mannhelvítið ekki menn út af í hléi ? og hvar eru skiptingarnar ? er bara frosinn eins og venjulega…..KLopp out …..er ekki að fatta þetta..

  (4)
 104. 104
  Kristján R

  Sæll þreföld………

  (1)
 105. 105
  Styrmir Gunn

  Mane og Uxinn út og Ings og Henderson inná…..ha ha kallinn er að tapa sér. Held við fókusum bara á næsta ár með Keyta á miðjunni. Svo koma Real inn fyrir Salha, afhverju er maður að fylgjast með þessu helv…..

  (3)
 106. 106
  Tigon

  Fóru menn í gufu í hálfleik?! Guð minn fokking góður hvað þetta er ömurlegt!!!

  (4)
 107. 107
  Larus G. Sig.

  Ef það kostar 25m að fá Keita núna að þá er bara að borga. Við höfum ekki efni á öðru.

  (2)
 108. 108
  Dog23

  WBA með 3 skot á ramman ì þessum leik og 3 mörk Mingo með 4.4 í einkunn á FotMob er þetta ekki bara síðasti leikurinn hans?

  (1)
 109. 109
  Friðbjörn Jónsson

  Sko leikur í gangi

  (1)
 110. 110
  Kristján

  Mér finnst Henderson hafa komið sterkur inn.

  (4)
 111. 111
  Óli Í

  SALAH!! vel klárað hjá okkar manni! TAA færir hann á vinstri og setur hann í teginn..firmino pressaður í bakið en nær að nota brasilísku mjaðmirnar til að leggja boltann beint fyrir framan Salah sem notar fótinn sinn til að leggja hann á fjær.

  (0)
 112. 112
  sigurjon

  Taa og moreno eru svo ógeðslefa lélegir að ég æli

  (3)
 113. 113
  RH

  ÓÁSÆTTANLEGT!!!!!!!

  (3)
 114. 114
  Davíð

  RUSLFLOKKUR!!!

  (5)
 115. 115
  Blackstaff

  Ég er nú almennt jákvæður en ands”@#*ns helv*#*s!

  (1)
 116. 116
  Dog23

  Jæja engin bikar þetta árið.

  (1)
 117. 117
  Kristján Aðal

  Síðasti séns á bikar fór í kvöld held ég.
  Væl.is stendur undir nafni í kvöld. Ælan sem kemur út úr fullorðnum mönnum hérna er alveg kostuleg!

  Over and out

  YNWA

  (1)
 118. 118
  Mo Mané

  Tapa fyrir swansea og wba eftir að coutinho er seldur. ekkert keypt i staðinn. tilviljun????

  (4)
 119. 119
  Svenni

  Burt með Can og þetta markmanns drasl NÚNA. Ef Mignolet fær fleiri leiki fyrir Liverpool má Klopp líka fara. Það má líka alveg fara að kaupa framherja í þetta blessaða lið okkar.

  (4)
 120. 120
  Friðbjörn Jónsson

  bikarinn farinn þá er meistaradeildin eftir með þessari spilamennsku þá dettum við þar líka út og 4 sætið í hættu hvað þá klopp inn klopp out . Fyrir mitt álitt ekki boðlegt

  (2)
 121. 121
  Elmar Einarsson

  Tveir tapleikir í röð gegn tveimur neðstu liðunum í PL. Er Klopp búinn á því eða bara óheppni?

  (1)
 122. 122
  Siddi

  Pælið aðeins i þvi ! Við borguðum 75m punda fyrir van dijk !!! Leikmann sem a örfàa leiki fyrir lélegt hollenskt landslið og hefur EKKERT sannað ! Hann atti að mæta þarna til að stýra vörninni, en þetta er eins og höfuðlaus her þarna ! Þvilik drulla

  (2)
 123. 123
  viddi

  held að klopp þurfi að fara hugsa sinn gang. þetta er alveg óásættanlegt. þetta markmanna hringl ´hjá honum er alveg galið, ekki sáttur við hann núna

  (1)
 124. 124
  Blackstaff

  Anda inn, anda út… ég samt skil ekki með að vilja ekki henda Virgil fram á 80 þegar við erum undir, eins og ég sagði eftir Swansea!

  Um leið og hann var kominn fram kom hættulegt færi. En það var allavega reynt eitthvað með 3x skiptingu og með smá lukku hefði þetta fallið með okkur.

  Nú er bara að hætta þessari drullu og passa uppá topp 4!

  (0)
 125. 125
  ba

  þurfum engan í stað coutinho,allt er frábært,menn voru þreyttir, verður allt frábært næsta season,bla bla fokking bla……..

  (0)
 126. 126
  Davíð

  s

  (0)