Podcast – Hvar ertu á histeríu skalanum?

Það hefur ekki vantað viðbrögð í kjölfar leiks helgarinnar og við lögðum okkar af mörkum hvað það varðar í þætti kvöldsins.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi

MP3: Þáttur 167

5 Comments

 1. Sælir félagar

  Takk fyrir skemmtilegan þátt og histerían er ekki á mjög háu stigi hjá þeim félögum enda svo sem ekki ástæða til. Ég er á svipuðu róli og Maggi hvað það varðar svona ca. 6 af 10. SSteinn er lægri á skalanum skilst mér enda alltaf jákvæður og því gott að hlusta á hann sér til sáluhjálpar.

  Það er nú þannig

  YNWA

 2. áhugaverðar pælingar.. hisklaust gæti klopp tekið menn upp úr u23 liðinu.. hlítur að vera miðvörður þar sem gæti verið betri en lovren.

  annars myndi ég setja gomez við hlið matip og prufa það framm að áramótum, fara síðann í janúar gluggann og reina að finna menn.

  jafnvel kaupa markmann ef hann er í boði.. hætta þessu hálfkáki og bara endurnýja þetta og losa út það sem er ekki að virka.

 3. Bara læt þetta liggja hérna. http://www.liverpoolecho.co.uk/sport/football/football-news/fsg-turned-down-15billion-offer-13818077

  Svo hélt Klopp víst fund með leikmönnum á mánudag. Líklega einhverjir teknir í valda hárþurrkumeðferð. Liðið fékk svo frí frá æfingum á þriðjudag því Klopp var ánægður með hvernig leikmenn brugðust við eins og karlmenn.

  Annars gott podcast. Þessi hystería í kringum Liverpool er orðin þreytt. Annaðhvort styrkir FSG liðið af alvöru eða bara hendir inn handklæðinu. Þurftum að fá leikmenn og fólk á Anfield sem býr yfir ró og stöðugleika.

Nýja eigendur, reka stjórann og selja alla!

Nýliðar Huddersfield mæta á Anfield.