Verðlækkun á kop.is ferð!

Þær ánægjulegu fréttir voru að berast að tekist hefur að ná verði hópferðar okkar á leik Liverpool og Huddersfield niður.

Allar upplýsingar um ferðina er að finna á bókunarvef Úrvals Útsýnar. Ekki þarf að taka fram að verðlækkunin mun að sjálfsögðu eiga við um þá sem þegar hafa bókað sig.

Hlökkum til að sjá samferðalanga í borg Guðanna í októberlok!

Podcast – Öll hin liðin verða í erfiðleikum

Spá kop.is – fyrri hluti