Podcast: Hefðum tekið þessu fyrir tímabilið

Meistaradeildarsæti er í höndum Liverpool fyrir lokaumferðina eftir frábæran sigur á West Ham. Við spáðum í spilin fyrir framhaldið ásamt því að kryfja síðasta leik í þætti vikunnar.

Stjórnandi: Einar Matthías
Viðmælendur: SSteinn og Maggi.

MP3: Þáttur 152

10 Comments

 1. Takk fyrir flott Pod-cast. Sérstaklega áhugaverð umræða um framtíð Sturridge. Var að hlusta á “kollega” ykkur hjá Liverpool Echo fjalla um hans mál fyrr í vikunni. Niðurstaða þeirra var sú að hann verður að öllum líkindum seldur á 20 – 30 milljónir punda. Hann er víst með 150 k á viku og því of mikill lúxusmaður fyrir að vera svona “squad player”. Veit ekki alveg hvaða skoðun ég á að hafa á Sturridge, en hann er auðvitað frábær leikmaður……í þau fáu skipti sem hann er heill og spilar fyrir okkur.

  #1 það var aldeildis frábær greining á þessari meistaradeildarpælingu á vef Sky sports í gær:

  http://www.skysports.com/football/news/11095/10881483/liverpool-could-face-champions-league-play-off-against-sevilla-napoli-or-dortmund

  Í lok greinarinnar súmera þeir þetta upp og gera þetta aðeins skýrari fyrir okkur:

  Til að Liverpool verði “seeded” fyrir playoff í ágúst nk. og sleppa þar af leiðandi við sterkustu liðin þarf eitthvað tvennt af neðangreindu að gerast:

  A) Dortmund need to finish third in the Bundesliga, above Hoffenheim, Both teams are level on points and Dortmund have a four-goal GD advantage. Dortmund host Werder Bremen on Saturday, while Hoffenheim host Augsburg. If Dortmund finish third, Hoffenheim go into the play-off round, but have a lower coefficient rank than Liverpool.

  B) Napoli need to overtake Roma in Serie A. Roma are a point above Napoli with two games remaining.

  C) CSKA Moscow must finish second in the Russian league, ahead of third-place Zenit. CSKA are a point ahead of Zenit with two games remaining.

  D) Ajax win the Europa League. Liverpool fans won’t need much encouragement to cheer them on in any case on Wednesday…

  E) Dynamo Kiev must not make it through to the Champions League play-off round. The Ukrainian side are guaranteed a spot in the third qualifying round.

 2. Góðan dag.

  Ég er með 6 mjög flotta miða til sölu á leikinn á sunnduag.
  6 Centenary Club hospitality miða í CE 6 hluta.

  Áhugasamir hafið samband í síma: 8661553

 3. Um hvað snýst þetta ? Í hvaða styrkleikaflokki okkar menn verða í fyrir umspilið eða ?

  Annars held ég að Watford taki bara stig af City um helgina og okkar menn enda í 3 sætinu, er það ekki bara snilldardíll ég held það 🙂

 4. #3, ekki koma með svona fullyrðingar ef þú getur ekki komið með marktækar heimildir fyrir þeim

 5. #5 Ef þú hefðir aðeins fylgst með fréttum í dag þá áttum við að hafa boðið í Mbappe í dag sem var algjört bull eftir allt. Góða helgi 🙂

 6. Aðeins um stig liverpool 73 stig í hvaða sæti hefði það dugað undanfarinn ár.

  2016 2.sæti
  2015 4.sæti
  2014 5.sæti
  2013 4.sæti
  2012 3.sæti
  2011 2.sæti
  2010 4.sæti

  S.s síðstu 7 heftur þessi stig dugað í 6. skipti en það er mjög líklegt að þau duga ekki um helgina og þurfum við 76 stig til að klára dæmið.

 7. #6 ég les ýmislegt, fullyrði hinsvegar ekki útfrá slúðri að eitthvað sé að fara að gerast “það er að fara gerast!!..” reyndar tekuru seinna fram að þetta hafi verið bull.

  Njóttu helgarinnar og vonandi mun LFC gera góða hluti gegn Boro 🙂

West Ham 0 – Liverpool 4 (skýrsla)

Það er komið að því…