Podcast – Stál í stál á Old Trafford

Málefni Joel Matip voru ofarlega á baugi í podcast þætti kvöldsins áður en farið var yfir stórleik síðustu helgar og næstu verkefni Liverpool. Kop.is fer á Swansea leikinn um næstu helgi og mikil stemming fyrir þeirri ferð.

Stjórnandi: Einar Matthías.
Viðmælendur: SSteinn, Kristján Atli og Maggi.

MP3: Þáttur 136

6 Comments

  1. Hvernig er það, sleppur Pogba draslið við refsingu eftir atvikið með Henderson ?

  2. Sælir strákar, hvernær byrjar dagskráin hjá ykkur á Vines á föstudagskvöldinu.
    Erum að koma á eigin vegum og viljum kannski slást í hópinn.

  3. Sælir drengir.
    Er einhver staður þar sem hægt verður að hitta kop.is ferðalangana á föstudagskvöldinu (ca. eftir kl 22)?

  4. Gott að stigin fóru til Swansea úr því að þau þurftu að tapast.

Man Utd – Liverpool 1-1 (Skýrslan)

Liverpool mætir Plymouth… aftur!