Liverpool – Man City 1-0 (Leik lokið)

YYEEEEEEEEEEEEEESSSSSSSSS

Leik lokið og arið endar glæsilega hja okkar mönnum, Liverpool hefur ekki haft meira af stigum eftir 19 leiki í úrvalsdeildinni. Þetta var engin fugeldasýning en það skiptir engu máli, risastór þrjú stig.

GLEÐILEGT NÝTT ÁR


Byrjunarliðið er klárt, Can kemur inn fyrir Origi sem er sagður lítillega meiddur, hann er samt á bekknum.

Mignolet

Clyne – Klavan – Lovren – Milner

Can – Henderson – Wijnaldum

Mané – Firmino – Lallana

Bekkur: Karius, Lucas, Moreno, Alexander-Arnold, Ejaria, Origi, Sturridge.

Þar sem þessi leikur er á fáránlegum tíma er ekki víst að þessi færsla verði mikið uppfærð á meðan leik stendur og eftir leik.44 Comments

 1. 1
  RH

  Origi og Sturridge á bekknum ..hmm

  (0)
 2. 2
  Daníel

  Hef helst áhyggjur að það sé verið að færa Lallana úr miðjustöðunni sem hann er búinn að vera að eigna sér, og yfir á kantinn. En á hinn bóginn held ég að Klopp viti hvað hann er að gera.

  (3)
 3. 3
  Ingi

  Sælir strákar
  Eru þið með stream á leikinn?

  (1)
 4. 4
  Eyjólfur

  Frábærlega gert!!

  (0)
 5. 5
  RH

  FRÁBÆRT MARK !

  (1)
 6. 6
  Kristján Aðal

  Gini!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

  (0)
 7. 7
 8. 8
  Eyjólfur

  Virkilega impressive:

  Andrew Beasley ?@BassTunedToRed
  Just a goal or assist every 85 minutes for Lallana so far this season. Not bad…

  (0)
 9. 9
  Kristján Aðal

  Djöfull er gaman að horfa á Liverpool spila fótbolta.

  (7)
 10. 10
  Jan Molby

  Hollningin á vörninni er til fyrirmyndar. Unun að horfa á þetta

  (4)
 11. 11
  Jói

  Migno svalur!

  (6)
 12. 12
  Magnús Ólafsson leikari

  Liverpool er að spila frábærlega. Áfram Liverpool.

  (4)
 13. 13
  Eyjólfur

  #LIV 1-0 #MCI (via @StatsZone http://www.fourfourtwo.com/statszone/8-2016/matches/855357?appShare=1 …): Chances created: Lallana 3, City 2.

  (1)
 14. 14
  Kristján Aðal

  Afhverju sendi Mane ekki boltann á Origi þarna??

  (0)
 15. 15
  Ingþór

  Er ég eini sem finnst þessi dómari í ruglinu á tímapunktum?

  (3)
 16. 16
  Guðjón Halldór Óskarsson

  Púlsinn er nuna 180 slög a minutu

  (2)
 17. 17
  Jol

  Guð minn góður er Lucas að koma inná.

  (1)
 18. 18
  RH

  vel gert Liverpool VEL GERT

  (2)
 19. 19
  Sigurður Einar

  Frábær sigur og virkilega fagmannlega leikinn af okkar mönnum.

  (3)
 20. 20
  Friðbjörn Jónsson

  Góður endir á þessu ári 3 stig gleðilegt ár

  (6)
 21. 21
  RH

  YNWA og Gleðilegt ár!

  (3)
 22. 22
  einare

  Hrikalega flott….stóri bróðir frá Manchester lagður af velli. Næsta verkefni Sunderland eftir nokkra klukkutíma.

  (4)
 23. 23
  Georg H.

  Flott úrslit, góður endir á þessi ári. 2017 verður vonandi líka gott fyrir okkur.

  Áfram Liverpool.

  Gleðilegt ár allir saman.

  (5)
 24. 24
  RH

  þeir vörðust virkilega vel það var gaman að sjá Liverpool loka á allt og alla og City ekki eiga skot á markið allan leikinn!

  (7)
 25. 25
  Sigurður Einar

  Þetta er einn af okkar bestu leikjum á tímabilinu.
  Klopp sagði bara enga veislu í dag heldur skipulagðir og náum í 3 stig.
  Man City áttu líklega von á að við myndum hlaupa og pressa þá hátt en Klopp lagði þetta allt öðruvísi upp. Liðið pressaði rétt fyrir ofan miðlínu og liðið var þéttar og þeir fengu ekkert pláss til að gera neitt að viti.

  Chelsea með 13 sigra í röð og einhverntíman hefði það verið nóg til að stinga virkilega af en neibb ekki í ár. Okkar menn eru 6 stigum fyrir aftan og eiga heimaleikinn gegn þeim eftir. Liðið okkar hefur klúðrað stigum hér og þar(svíður mest Burnley og Bourmouth töpin) en heilt yfir hefur leiktíðinn verið frábær.

  (30)
 26. 26
  Jolli

  Okkar menn hafa nú oft lent í meiri vandræðum en í þessum leik.
  Gleðilegt nýtt ár og takk fyrir það gamla.

  (8)
 27. 27
  Svavar Station

  Æðislegt, meiriháttar, geggjað! Aldrei séð Klopps menn drepa leik svona niður áður, þetta var perfekt… Godt nytt år!!!

  (6)
 28. 28
  Alli

  Enn og aftur 3 stig. Þetta lið vex og vex. Engin áberandi bestur, enn og aftur, liðsheildin frábær og að halda hreinu gegn þessum snillingum sýnir að Klopp og hans menn eru á réttri leið. Næstu ár verða skemmtun.

  (5)
 29. 29
  Ásmundur

  Frábær sigur gegn hörkuliði.
  Gleðilegt nýtt ár :)

  (3)
 30. 30
  ba

  frábær sigur,maður er bara ekki vanur að sjá liverpool pakka í vörn en geggjað flott að sjá. gleðilegt ár öll janúar verður spennandi.

  (1)
 31. 31
  Daníel

  Gaman að sjá að liðið er líka að taka þessa erfiðu 1-0 sigra.

  Svo skil ég ekki hvað fólk er að kvarta yfir leikjaálagi, næsti leikur er ekki fyrr en á næsta ári!

  Ég rata út.

  (59)
 32. 32
  svanur

  fáránlega flott spilamennska, verðskuldað :)

  gleðilegt ár

  (3)
 33. 33
  björninn

  Hetjur! Gleðilegt ár

  (2)
 34. 34
  Kaldi

  Vá hvað þetta verða góð áramót !! gangið varlega um gleðinar dyr félagar Notttt !!
  Nú má fagna gleðilegt ár!!

  (5)
 35. 35
  8 ég á

  #7 takk þetta var gott strem bjargaði mér allveg horði á fyrri heima og seini á striminu Sem var gott.Var að spá að kaupa leikinn á vodinu en nei það er rukkað 3100kr fyrir leikinn og hann var hálfnaður er ekki græðgin að fara með menn. Þetta getur ekki verið hagkvæmt menn geta ekki verið að kaupa þetta þegar það er svona dýrt

  (5)
 36. 36
  Ingi

  Nr 7 RH
  Takk kærlega fyrir linkinn

  (0)
 37. 37
  Þorkell

  Takk fyrir gamla árið

  (4)
 38. 38
  Helgi J.

  Synd að þurfa að bíða í heila tvo daga eftir næsta leik.

  (11)
 39. 39
  Ludvik Kemp

  Frábær sigur hjá Liverpool ég verð að gefa Mignolet kredit fyrir að stíga upp og sýna mjög góða frammistöðu. Leikmenn andstæðingsins eru hættir að pressa á hann útaf því að hann er ekki lengur stressaður á boltanum. Ragnar Klavan var einnig frábær í dag.

  (5)
 40. 40
  Eyjólfur

  https://pbs.twimg.com/media/C1BzUpqW8AQQ2O6.jpg:large

  Gleðilegt ár, kæru Kopverjar! :)

  (0)
 41. 41
 42. 42
  Maggi

  Veruleg gleði!!!

  Alvöru lið klára þunga og erfiða leiki þegar þreytan er að drepa mann. Þetta var sá leikur. Jafn leiðinlegt og það er að EPL hafi ákveðið að stúta þessum leik með uppröðun leikjatölvunnar þá var magnað að sjá liðið kreista út svona úrslit.

  Markmaður og vörn áttu þennan leik – það gleður mig ósegjanlega mikið. Klárlega enginn draumafótboltaleikur enda ekki séns á því en frábært að eiga orku í það að taka þessi þrjú stig. Snilld eins hrein og hún er að Klopp slái stigamet eftir 19 leiki á sínu fyrsta heila ári!!!

  2017 – plís höldum áfram að bæta félagið okkar!!!

  (16)
 43. 43
  Guðmundur Óskarsson

  Gleðilegt ár og takk kop.is og Liverpool vinir á Íslandi fyrir síðasta ár.

  (1)
 44. 44