Podcast: Rauð jól á Merseyside!

Hér er þáttur númer 132 af Podcasti Kop.is!

Stjórnandi: Kristján Atli.
Gestir: Maggi, Einar Matthías, SSteinn.

Í þessum þætti var meðal annars fjallað um sigurinn gegn Everton á Goodison, rústið gegn Middlesbrough, markvarðaskipti Klopp í síðustu viku og svo var hitað upp fyrir jólaleikinn gegn Stoke á Anfield á annan dag jóla.

MP3: Þáttur 132

8 Comments

 1. Arnautovic fékk þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið gegn Southampton þannig að hann spilar ekki á Anfield.

  Takk fyrir gott podcast strákar !

 2. Takk fyrir góðan þátt ! Smá leiðrétting varðandi Stoke leikinn. Hann fer fram 27. Des, en ekki annan dag jóla.

 3. Sælir félagar

  Takk fyrir góðan þátt og skemmtilegt spjall. Óska ykkur og öllum stuðningsmönnum gleðilegra jóla. Þó það séu hvít jól hér hjá okkur eru þau fallega rauð í Liverpool borg.

  Það er nú þannig

  YNWA

Everton 0-1 Liverpool

Blaðamannafundur Klopp fyrir Stoke leikinn