Sætum bætt við!

Ágætu félagar!

Úrval Útsýn hefur tekist að bæta við nokkrum sætum í janúarferð Kop.is á leikinn við Swansea.

Með því að smella á þessi orð hér farið þið inn á upprunalegu færsluna um ferðina og þar segir um allt sem þarf að vita ef maður ætlar að stökkva með.

Við ítrekum ánægju okkar með viðtökurnar og hlökkum stöðugt meira til!

4 Comments

  1. Í dag er þriðjudagur. Er að drekka sorgum mínu ennþá eftir tapið. Getur einhver útskýrt hvað skeði?

  2. Sæl og blessuð.

    Skrýtið mál. Þeir ná skyndisókn í stöðunni 1-3 og skora.

    Hvað er það eiginlega??? Af hverju eru allir með rakettur í rassinum frammi í sókn þegar þetta á að vera orðið svona kósí?

Bournemouth – Liverpool 4-3 [skýrsla]

Newport/Plymouth í 3.umferð