Kop.is Podcast #129

Hér er þáttur númer 129 af Podcasti Kop.is!

Stjórnandi: Einar Matthías.
Gestir: SSteinn, Maggi og Kristján Atli.

Á dagskrá í dag voru hópferðir Kop.is og umræður um breytingarnar á Anfield og upplifun á leikdegi. Leikirnir gegn Southamton, Sunderland og Leeds voru skoðaðir og aðeins spáð í spilin fyrir Bournemouth. Eins var aðeins velt fyrir sér ungu leikmönnum liðsins.

MP3: Þáttur 129

6 Comments

  1. Takk fyrir góðan þátt. Stjórnandinn með þetta, tímasetning góð. Rvk-Þorlákshöfn- Selfoss og þátturinn kláraðist á Selfossi

  2. Ein spurning varðandi hópferðina, miðarnir sem að menn fá og hafa verið að fá í þessum ferðum er þetta á sæmilegum stað á vellinum? Er hópurinn nokkurn veginn saman eða er þetta út um allar trissur?

  3. Við höfum allajafna fengið nokkuð góða miða í þessar ferðir en vitum ekki nákvæmlega hvar svona fyrirfram. Eins er reynt að koma til móts við þá sem óska eftir að sitja saman en það getur verið snúið stundum. Hópurinn situr aldrei allur saman á vellinum.

  4. Ok takk fyrir svarið, Er eitthvað vitað um þessi aukasæti hjá úrval útsýn?

Hópferð í janúar: Uppselt!

Upphitun: Bournemouth úti