Gerrard hættur

Captain fantastic lagði skóna endanlega á hilluna í dag. Hann var auðvitað hættur þó hann hafi tekið létt frí í LA áður en hann gerði þetta formlega. Við félagarnir kvöddum hann á sínum tíma, m.a. hér.

Það er fátt sem Liverpool myndi ekki gera fyrir einn Steven Gerrard í dag.

moyes

9 Comments

  1. Verður hægt að fylgjast eitthvað með ykkur ferðalöngunum á snapchat um helgina?

  2. Afhverju eruð þið með mynd af Gerrard kyssa Moyes? Þetta eru hriðjuverk að hafa þennann mann á þessari sögufrægu mynd!

  3. Fá hann sem segulstál í þjálfun og uppbyggingu hjá LFC… Ekki seinna enn strax.

  4. Ef ég væri konan hans Gerrard mundi ég aldrei vera hræddur um að hann mundi halda framhjá mér. Þvílíkt loyalty í einum manni. Hafnar Real Madrid, Chelsea og Ac Milan þegar þeir voru bestir í heimi. Talandi um það að konan hans þarf ekki að hafa áhyggjur, þessi lið sem hann hafnaði er eins og að hafna Rihönnu, Jennifer Lopez og Kim Kardashian.

    Reyndar verð ég að viðurkenna það að konan hans er ekki á verri kantinum

  5. Sælir félagar

    Menn eins og Gerrard og Carra eru gulls ígildi fyrir öll lið. Hjá þessum mönnum brast aldrei tryggðin við Liverpool hvað sem á gekk. Það er magnað í heimi þar sem peningar virðast ráða öllu. Sjáum menn eins og Messi sem hafa blettað heiður sinn í óendanlegri ásókn í peninga. það er afar leiðinlegt þegar afburðamenn missa sig í græðgi. Tryggð Gerrard við felagið sitt er orðin einstök íþessum heimi.

    Það er nú þannig

    YNWA

  6. Vinnum þetta 3-1! Þessir þrír leikir á móti, burnley, manjú og spurs voru allir þannig að við gátum og áttum góðan möguleika á að sigra þá. Hef enga trú á vanmati þegar Klopp er hjá okkur, nákvæmlega enga.

    Fyrir okkur sem höfum áhyggjur af því að við munum ekki lifa af titil númer 19 að þá er greinilegt að heimaformið vinnur deildina samkvæmt þessari grein:

    http://www.thisisanfield.com/2016/11/fortress-anfield-three-decades-home-form-prove-importance/

Upplestur / Hópferð

Kop.is tekur á móti Sunderland á Anfield!