Kop.is Podcast #122

KOMDU MEÐ KOP.IS Á ANFIELD Í NÓVEMBER! SMELLTU HÉR FYRIR NÁNARI UPPLÝSINGAR!

Hér er þáttur númer 122 af Podcasti Kop.is!

Stjórnandi: Kristján Atli.
Gestir: Einar Örn, Maggi og Einar Matthías.

Í þættinum ræddu strákarnir lok félagaskiptagluggans, jafnteflið gegn Tottenham, um gæði enska boltans almennt og loks hituðu þeir upp fyrir leikinn gegn Leicester.

MP3: Þáttur 122

3 Comments

  1. Ég þekki þetta ekki, en ég nota Filmon til að horfa á Match of the day á BBC.

    http://www.filmon.com/

    Ókeypis fyrir standard gæði, hægt að borga fyrir HD.

    Kveðja, Sveinbjörn.

  2. #1 Lúðvík. Ég þekki til á nokkrum stöðum, félagar sem eru með þetta ntv.mx Þar sem góð nettenging er þar virkar þetta nokkuð vel. Munur á Sky á álagstímum í HD en ef aðrar stöðvar sýna sama leik þá mun betri gæði þar, virðist vera álagstengt. Þarf að kaupa digital box/móttakara en getur líka prófað áskriftina í tölvu fyrst til að sjá gæðin og framboðið. Boxið fæst á netinu (ebay og víðar) og kostar einhverja þúsundkalla (max 12-13 þús.)

Spá kop.is – seinni hluti

Sala hafin í hópferð Kop.is!