Schadenfreude!

18 Comments

 1. Ísland er að gera liverpool stórgreiða. Allavega fáum við flesta leikmennina okkar heim í tæka tíð og væntanlega þá banhungraði í að standa sig.

  Til hamingju Ísland

 2. Spái að næsti landsliðsþjálfari þeirra verði……dúmm dú rúmmm…Sam Alladyce.

  Heyrðuð það fyrst hér.

  Þetta væri allavega “rökrétt” framhald FA trúðanna…..

 3. Fyrir þá sem voru vakandi í sögutímum og svo sem alla aðra þá er þetta frábær fyrirsögn. Vel gert kop.is menn.

 4. Hver er með Klopp á twitter hann bara þarf á sja King Ragga Sig og video af leiknum í kvöld

 5. Búinn að vera að hugsa þetta, er ekki baráttuandinn og afgreiðslan hjá Ragga eitthvað sem hentar hjá Liverpool.

  Að þessu sögðu er ekki Hannes með sína límhanska og útspörk eitthvað meira en vel samkeppnishæft meðal núverandi markmanna?

 6. Raggi er harður púllari og auðvitað á að skoða hann eins og aðra heimsklassa leikmenn. Þvílíkt og annað eins, er manni að dreyma með þetta landslið okkar?

 7. Mér finnst það ekki spurning að Liverpool gæti nýtt Ragnar Sigurðsson! Þvílíkur leikmaður!
  Svo er hann eins og segir hér að ofan púlari og það skemmir ekki fyrir til þess að fá passionið inn í liðið sem hefur stundum vantað í gegnum tíðina.

 8. Og núna ætti öllum Englendingum að vera það ljóst að Roy Hodgson er meistari meðalmennskunnar og lúser. Eitthvað sem allir Púllarar hafa vitað í mörg ár. Eina sem hann hefur sér til varnar er að það ráða fáir við íslenska liðið í þessum ham!

 9. Kemur okkur Púllurum ekki ávart, sjá til hans þegar hann hengdi haus á bekknum og nóg eftir af leiktímanum. frammistaða okkar liðs var slík að hann átti enginn svör eini maðurinn sem þufti að óttast hjá þeim var okkar maðurr.

 10. #12
  Gummi, mér finnst þú gefa Hodgeson full mikið kredit að kalla hann meistara meðalmennskunnar

 11. Hvernig væri að senda þeim vídeo með Ragga tvitter heima síðu þeirra ,kom drengnum í borgina með hjalp okkar sem stiðjum hann og liðið , nei bara að spá yrði eitthvað ?

 12. #4 Allardyce væri fullkominn fyrir England, hann er vanur að láta slök lið ná viðunandi árangri 🙂 🙂

£30m tilboði í Sadio Mané tekið

Sadio Mané til Liverpool (Staðfest)