Kop.is Podcast #113

Hér er þáttur númer 113 af podcasti Kop.is!

Stjórnandi: Einar Matthías.
Gestir: Maggi, Óli Haukur og Mummi formaður Liverpool klúbbsins.

Í þessum þætti ræddum við rimmuna gegn Manchester United, UEFA, Ian Ayre, Rafa Benitez og fleira. Tveggja kasettu þáttur í kvöld enda okkar menn búnir að standa sig ágætlega undanfarið.

MP3: Þáttur 113

2 Comments

  1. YES! Akkúrat sem ég þurfti í þessari lööngu bið fyrir leikinn.

  2. Alltaf gaman að hlusta, takk fyrir flottan þátt. Alveg nauðsynlegt að hafa þættina vikulega þegar koma svona frí í boltanum.

    Er eiginlega drullusmeykur við leikinn á morgun, finst það vera búið að hæpa svo upp sigurinn í seinustu viku að það hljóti að koma ljótur skellur. Einnig er Galarinn farinn að seigja að þetta sé ekkert mál fyrir þá að skora og ef okkar menn skora eitt þá skora þeir bara fjögur.

Ian Ayre hættir 2017

Evrópa. United. Old Trafford. Á morgun.