Kop.is Podcast #111

KOMDU MEÐ KOP.IS Á ANFIELD Í MAÍ! SJÁ NÁNAR HÉR

Hér er þáttur númer 111 af podcasti Kop.is!

Stjórnandi: Kristján Atli.
Gestir: Einar Matthías, Maggi og SSteinn.

Í þessum þætti ræddum við Wembley-tapið gegn City, Evrópuleikina gegn Augsburg og dráttinn gegn United, og næstu leiki í deildinni.

MP3: Þáttur 111

4 Comments

  1. Takk fyrir frábært podcast en núna er ég í djúpum pælingum. Tökum dæmi Liverpool og Tottenham fara í úrslitaleikinn þar sem Tottenham vinnur leikinn en þeir hafa náð top 4 förum við þá beint inní meistaradeild eða hvað verður um þetta lausa sæti ?

  2. 2. sæti gefur ekki rétt á Meistaradeild ef liðið sem vinnur Meistaradeildina/Evrópudeildina er þegar komið í þá keppni í gegnum deildina heimafyrir.

    Hef ekki hugmynd um það hvert þessi sæti fara þá.

  3. Þessar reglur eru flóknari en Genafræði 503. Vonandi mætum við bara ekki Tottenham í úrslitum og töpum gegn þeim, annars myndi ég líklega byrja að googla hvernig á að gera hengihnút.

  4. Sé ekki af hverju Emre Can fær alltaf þessa drullu frá ákveðnum aðilum í þessu podcasti. Hann er snöggur og gríðarlega sterkur. Það sást vel núna í City leiknum (2.mars) hann er ennþá ungur og gerir auðvitað eitthver mistök. En mér persónulega finnst hann vera mjög öflugur miðjumaður. Strákarnir á RedmanTV er á sama bandi þannig þetta er ekki bara eitthvað bull í mér held ég hehe 🙂 Takk fyrir gott les og hlustefni! 😀

Man City á miðvikudag

Liðið gegn City