Kop.is Podcast #103

Einar Matthías stýrði þættinum og að þessu sinni voru þeir Einar Örn, Maggi og SSteinn á línunni.

Umræðuefnið var að sjálfsögðu frábær leikur okkar manna gegn Man City, heimaleikjaformið það sem af er móti og vangaveltur um framhaldið.

MP3: Þáttur 103

10 Comments

  1. Glæsilegt, frábært að sjá líka síðuna eftir flutninginn, lítur mjög vel út, hægt að ‘reita’ hverja færslu og svo eru commenta-atkvæðin mjög töff líka, loksins hægt að fara að ‘flame-a’ bauli á einhver glötuð comment frá ManU-mönnum 🙂

    Ein spurning, eru menn eitthvað farnir að bollaleggja með leikannagluggann í janúar? Hvað finnst mönnum líklegt að gerist þá? Nýr markmaður? Nýr miðjumaður / menn? Skerpa á sókninni? Fá inn ferska karla- og kvennakór í The Kop? Nýtt gras á Melwood til þess að lágmarka meiðsli hjá mönnum? Hverjir eru líklegir kandídatar inn hjá okkur í janúar?

    Hvað er í kortunum haldið þið?

  2. Magnús Viðar ég er alveg viss um að Klopp okkar mun kaupa markmann, annað mun koma mér. 🙂

  3. @6

    Ég myndi nú skjóta á að það yrði ekki verslað nema í mesta lagi einn bakvörður eða svo. Erum óþægilega þunnskipaðir þar.

Erfiðasta afstaðið?

Bordeaux á Anfield