Islenskir stafir

Eins og thid sjaid virdast islenskir stafir vera i rugli a sidunni. Vid erum ad skipta um hysingaradila nuna i landsleikjahlenu og thad mun taka sma tima ad fa allt rett inn. Vid bidjumst velvirdingar a thessu.

17 Comments

 1. Breytið bara yfir í enskuna, verðið international batterí.

 2. Ég er BRJÁLAÐUR……

  Nei djók, held að ykkur sé fyrirgefið flest alt 🙂

 3. Kristján, nr.5 Stafirnir eru komnir í lag. Ég get samt ekki ýtt á “like” takkann, fæ villumeldinguna Error: mysql: Access denied for user ‘vu2159’@’localhost’ (using password: NO)

 4. Ætlaði að skrifa eitthvað sniðugt og læka hjá sjálfum mér…. það tekst ekki heldur… fæ ég læk á það… djók

 5. Þið þurfið nú voða lítið að biðjast afsökunar, sem haldið úti þessari síðu.

 6. Er enhverstaðar hægt að horfa á æfingaleikinn á móti úlfunum? og var einhver hér sem horfði á?

 7. afhverju er podcastið ekki komid a itunes? erudi hættir ad setja tad tar inn?

 8. #14

  Vegna aðstæðna er ekki boðið upp á þennan þátt í itunes. Verðið að láta SoundCloud-spilarann duga í þetta skiptið. Á að vera hægt að dl skránni samt í gegnum SC.

 9. Við erum að klára síðustu rykhnoðrana í þessum flutningum og veseni. Ég set færslu í loftið á morgun þegar þessu er öllu lokið og „normal service“ hafin að nýju.

Kop.is Podcast #102

Jólahreingerning Kop.is