Liðið gegn Rubin Kazan

Liðið er klárt! Sterkt lið í kvöld, Klopp ætlar sér öll stigin!

Mignolet

Clyne – Lovren – Sakho – Moreno

Milner(c) – Allen – Can
Firmino – Ibe
Benteke

Bekkur: Bogdan, Coutinho, Lallana, Lucas, Origi, Brannagan, Skrtel.

Þetta verður spennandi. Koma svo!

49 Comments

 1. Já, þetta verður spennandi. Allt er spennandi núna hjá LFC!

  0-2 Big Ben með bæði í síðari hálfleik.

 2. þetta er hörku lið.
  vinnum þennan leik 3 -1 . Benteke með 2 og Firmino 1

 3. Veit einhver um barnvænan veitingastað á höfuðborgarsvæðinu sem synir leikinn ?

 4. Enskt lið hringskíta alltaf uppfyrir hnakka í rússlandi þannig þetta verður virkilega erfiður leikur gegn slöku liði rubin kazan hvernig sem það er hægt en ég ætla að henda í 1-0 fyrir lfc með marki frá mínum manni Jordon ibe

 5. Nr3 Hamborgarasmiðjan á Grensásvegi synir leikinn horfi á flesta leiki þar

 6. Þetta er ekkert smá lið 🙂 og bekkurinn flottur líka 😉

 7. Vona að Allen fari að láta frammistöðuna tala en ekki kvarta í fjölmiðlum að fá ekki tækifæri, annars er þetta fínt lið sem á að vinna Rússana.

 8. Eruði vissir um að þetta sé 4-3-2-1?

  Annars er ég nokkuð sáttur með liðið. Ef Klopp tekst að láta Allen spila vel tvo leiki í röð þá vinnum við leikinn.

 9. Nr.3 þú gætir athugað Olís stöðina við Gullinbrú. Þeir sýna alltaf leiki og þar eru næs básar.

 10. #7 Rauða ljónið er það ekki KR gréni. Myndi nú aldrei í mínu lífi stíga fæti þar inn.

 11. 0k ekki mark né dauðafæri ennþá en mjög agressívt það sem af er…

 12. Mér finnst æðislegt að sjá Liverpool spila. Þessi pressa gerir mótherjana taugaóstyrka. Það sem vantar upp á eru færin en þau eru að koma. Þetta er bara spurning um þolinmæði.

 13. Ég elska þennan “direct fótbolta” sem við erum að spila núna. Ekki bara hugsunarlaus “possesion” heldur er boltanum spilað fram á við þegar mögulega hægt er , sénsar teknir og menn hreyfa sig helling án bolta og bjóða sig ,

 14. Fannst það dauðafæri þegar Milner skaut í slánna, en þetta er allt á réttri leið.

 15. maður er nú ekkert að drepast úr eftirvæntingu að fá að sjá milner, allen og can spila saman á miðjunni

 16. Vá hvað hlutirnir eru að breytast hratt undir Klopp. Maður trúir varla að þetta séu sömu leikmennirnir.

 17. Held ég hafi aldrei séð Mignolet jafn mikið fyrir utan teig í einum hálfleik.

 18. Flottur fyrri hálfleikur hjá okkar mönnum bara eitt lið á vellinum en vantar markið eins og svo oft áður.

 19. Vá hvað þessir Rússar eru leiðinlegir vonandi skorum við fljótlega í seinni til að draga þá framar á völlinn annars vantar bara herslumuninn uppá að við skorum hlýtur að detta í seinni

 20. 71 prosent með boltann i fyrri hálfleik a útivelli. það hlýtur að vera nalægt þvi að vera met.

  erum að spila flottan agressívan bolta og eg trúi ekki öðru en að mörkin komi i seinni hálfleikur og eg held að þau verði fleiri en eitt i þetta skiptið.

 21. Skil ekki svona stategy hvað er planið hjá þessu liði ?, þeir eru fyrir neðan okkur í riðlinum og þurfa sigur ætli þeir sér áfram ég á ekki eitt einasta aukatekið orð..

 22. rubin kazan er ég þá að meina þeir reyna ekki einu sinni að fara yfir miðju

 23. Enginn með stream sem virkar? get ekkert séð á þessum linkum sem er búið að gefa upp hér fyrir ofan…

 24. Ibe! Klassi! Frábært spil mínúturnar á undan. Besti leikur Ibe í þónokkurn tíma.

 25. Eruð þið ekki að djóka. Þetta er bara nýtt lið – nýtt upphaf – ótrúlegt….

 26. eg man ekki eftir að hafa séð jafn vinnusamt Liverpool lið.

  þetta er unaður að horfa a þetta Liverpool lið i kvöld.

 27. Michael Owen er að reyna að halda því fram að þetta hafi ekki verið víti í lýsingunni á BT sport.
  Þetta var allann daginn víti og Owen sjálfur hefði verið brjálaður að fá ekki víti þarna.

 28. michael owen er í versti þulur sem ég hef hlustað á í fótboltaleik… frá vinum okkar tjöllunum

 29. Spurning hvort það væri gáfulegt að hvíla Benteke núna og leyfa Origi að hlaupa síðustu tíu….

 30. Frábær leikur frá Liverpool virkilega vel spilað allan tíman , hefði mátt klára fleiri færi en who cares its a win !

 31. Þetta lítur hættulega vel út. Of gott til að vera satt. Virkilega sannfærandi frammistaða og fullt að mönnum sem eiga eftir að komast í betra form.

Rubin Kazan á morgun

Rubin Kazan – Liverpool 0-1