Frá stjóranum

Smá kafli úr fyrsta prógrammsávarpi meistara Jurgen Klopp í leikskránni fyrir leik kvöldsins.

“This is my first time as manager of Liverpool for a game at Anfield and it is something that will be very important for me and my staff.

“You [the fans] have a vital role to play in what we are looking to achieve. You are a very special group of supporters and the atmosphere you create is unique.

“I ask that you believe in this team and believe that together we can achieve great things.

“We must all stay together and look to enjoy the experience of following such a great club.

“Football should be about joy and fun and that must be reflected throughout the entire organisation.

“The team will go out and battle for you and look to represent you, the club and the city in how we approach our work: this is my commitment.”

Finnst ástæða til að þetta standi hér fram að leik.

KOMA SVO!!!!!!!!!!!!!!!!

10 Comments

 1. Úff… Ef ég væri ekki giftur fallegustu og bestastu dömu veraldar þá myndi ég flytja út nuna og giftast LFC!

 2. Svavar: erum við ekki allir nú þegar giftir LFC 🙂
  kv Bjarni fyrrum áfyllari 10-11 🙂

 3. Klopp #snillingur……

  Djíssösss hvað ég er spenntur fyrir næstu mánuðum og árum!!!

  En svo man ég hvað vonbrigðin geta verið sár….. arrrrg….. ggggaaaarrrrggg….F##K

  EN fjandinn hafi það… ef það er ekki sárt stundum…. þá er það ekki þess virði.

  Koma svo. Fulla ferð, beint áfram.

  Ekkert minna nema sigur í kvöld.

 4. Djöfulsins meistari plís plís vonandi lokkaðr hann Aubameyang til lfc Fullkominn leikmaður skoraði í 8 fyrstu leikjonum í röð í bundesligunni þrenna í kvöld og búinn að vera í algjörum heimsklassa síðustu ár hann hefur brjálæðan sprengikraft stór,snöggur og klikkað finish.

 5. Byrjunarliðið komið! Sama og á móti Spurs nema Allen inn fyrir Lucas. Koma svo LFC!

Rubin Kazan á morgun

Liðið gegn Rubin Kazan