Dregið í Evrópudeildarriðla

Í dag var dregið í riðla Evrópudeildarinnar fyrir komandi vetur. Liverpool er í B-riðli ásamt Rubin Kazan, Bordeaux og Sion.

Vodki, vín og ostur. Sterkur riðill, í raun. Það verður áhugavert að sjá liðið tækla þessa áskorun. Divock Origi og Danny Ings, gólfið er ykkar.

Uppfært: Viðar Skjóldal er með hugmynd fyrir lesendur Kop.is í ummælum við þessa færslu. Ef ykkur langar í sérsniðin Liverpool-jakkaföt, skoðið þetta þá hjá honum.

16 Comments

  1. Sælir félagar. Ég var ad fá brjálaða hugmynd. það er að koma hérna til landsins fatahönnuður frá Tælandi sem sérsaumar á fólk td jakkaföt.
    mér langar í Liverpool jakkafatajakka og langar að láta gaurinn sauma svoleiðis á mig.

    Væri td gaman að hafa jakkann rauðan úr silki og kannski með hvítum tölum og Liverpool lógóinu á brjóstinu. Mér datt í hug hvort fleiri hefðu áhuga á svona jakka. gætum líka þess vegna látið standa kop.is aftan á kraganaum eða eitthvað..

    ef menn hafa áhuga á þessu þá læt ég gaurinn gera okkur tilboð í svona jakka, það væri nu ekki leiðinlegt þegar okkar menn eru spila að geta klætt sig i fallegan jakkafatajakka merktan Liverpool….

    hvað segja menn við þessu ? er áhugi fyrir þessu ? Sendið mér póst á Viddiskjoldal@hotmail.com ef þið hafið áhuga.

  2. Getur einhver útskýrt þennan drátt fyrir mér. St. Etienne sem kom upp úr pottinum fór ekki í okkar riðil en Marseille gat það. Skil ekki alveg hvernig þetta raðast í riðla.

  3. Mér lýst ágætlega á riðilinn en hefði samt helst viljað sleppa við Rubin þar sem það er langt ferðalag til Rússlands.

    Eigum að vinna öll þessi lið en verður samt ekki gefið.

  4. varðandi jakkafötin þá mundum við láta jakkann bara duga…

    þessi gaur er að selja sérsaumuð jakkaföt, buxur, jakka, bindi og skyrtu fyrir 400 dollara..

    við myndum bara taka jakkann og fá tilboð i það svo það yrðu væntanlega töluvert odyrara en heil jakkaföt með skyrtu og bindi…

  5. sælir félagar, varðandi jakkann þá yrði þetta sennilega rauður silki jakki með hvítum kraga og hvítum tölum og liverpool lógóinu á brjóstinu…

    þetta yrði virkilega flottur og vandaður jakki og hann mun kosta 200 dollara a mann..

    þetta er ekki hægt nema við yrðum lágmark 20 manns..

    væri ekki leiðinlegt að eiga svona jakka og klæðast honum þegar maður a leið á Anfield sem dæmi. það er engin i heiminum að fara eiga svona jakka nema við kop.is menn….

    sendið mer mail a viddiskjoldal@hotmail.com ef þið hafið áhuga á að skoða þetta

  6. hver og einn jakki yrði sersaumaður a hvern og einn…

    naunginn myndi hitta okkur alla og mæla hvern og einn…

    svo ja þú getur fengið hvaða stærð sem er

  7. Ok, gæti verið spurning um að tékka samt á honum og fá samanburð.
    Mjög margir sem versla við Tailorinn og eru ánægðir 🙂

  8. Er þetta Ravinda (Ravin) klæðskeri?

    Ef svo er hef ég áhuga, sá er mikill meistari.

  9. Líklega Ravin, sé að hann er að koma á sunnudaginn, ég er til í jakka

  10. hann heitir Ravinder Doowa þessi gaur..

    eg er byrjaður að taka niður nöfn og simanumer a mailið mitt fyrir þá sem hafa áhuga..

    eg og einn annar púllari förum og hittum Ravinder eftir helgina og fáum þetta allt á hreint, endanlega hönnun á jakkanum og staðfest verð. Ravinder nefndi i dag að jakkann gætum við fengið á 200 dollara stikkið en endanlegt verd kemur ekki fyrr en endanleg hönnun er akveðin. munum reyna að hafa jakkann eins ódyran og hægt er,

    sendið mer nafn og simanumer a mailið mitt viddiskjoldal@hotmail.com ef þið hafið áhuga á að skoða þetta. eg mun hringja i ykkur eftir helgina svo með nakvæmt verð og hvernig þetta færi allt saman fram…

    þetta verða virkilega flotirir jakkar sem eru sérsaumaðir á hvern og einn svo það eru ekki margir að fara eiga svona jakka….

    þetta verður hrikalega flott…

  11. Sælir,

    Er einhver svo góður að geta frætt mann um hvernig er best að haga sér í að redda miðum á útileiki Liverpool í Europe League?

Komdu með Kop.is á Anfield í janúar!

West Ham á morgun