Liðið gegn Burnley

Byrjunarlið kvöldsins er komið og það er eins og ég spáði í gær nema að Lazar Markovic víkur fyrir Daniel Sturridge. Adam Lallana spilar þá væntanlega vængbakvörðinn og Raheem Sterling er í sóknarlínunni ásamt Phil Coutinho og Sturridge.

Mignolet

Can – Skrtel – Lovren

Lallana – Allen – Henderson – Moreno

Sterling – Sturridge – Coutinho

Bekkur: Ward, Johnson, Kolo Toure, Willams, Markovic, Lambert, Balotelli.

Sterkt lið. Koma svo!

YNWA

66 Comments

  1. Lallana þá í nýju hlutverki, hefur hann nokkuð verið í þessum vængbakverði áður?

    Annars feiknasterkt lið.

    DREEEEEEEEEPAAAAAA!!!

  2. Þrusulið og mjög sókndjarft. Mer lyst hrikalega vel a þetta

  3. loksins sér með sturrdige á toppnum með coutinho og sterling fyrir bakvið sig þetta fer 3-0 sturridge með 2 og lallana 1 klárt mál koma svooo !!!!

  4. Júnæted tapar, arsenal gerir jfntefli og liverpool rústar þessum leik og 4 sætið okkar ????

  5. Haldið að Sterling sé ekki frekar sem vængbakvörður og Lallana í sinni stöðu?

  6. Eruð þið ekki að grínast með þessa fyrstu sókn!!!

    Þvílíkt brill á fyrstu 20 sekúndunum…. Djöfull er gaman að horfa á liðið sitt þegar það er í svona gír… Koma svo!!!

  7. Nákvæmlega það sem þurfti…..fylgja þessu svo eftir með einu strax í kjölfarið 🙂

  8. Sleggja frá Hendo!!!! 1-0

    Sá er búinn að vera duglegur í að æfa skotin… Vonandi að þarna sé kominn sannur arftaki Stevie G. !!!

    YNWA

  9. Ok, ég skil, við erum semsagt hættir að skora mörk inn í teig. Fín stefna, miklu skemmtilegra að skora með langskotum.

    Captain Fabulous!!!

  10. Henderson þarf ekkert að skila þessu bandi! Þetta er orðin hans eign!

  11. Gaman að sjá lovren. Hann er eins og nýr leikmaður. En sturridge er í tómu tjóni.

  12. Sturridge greyið er nú eitthvað meira en ryðgaður, hann virðist bara alveg vera búinn að tapa tötsinu 🙁

  13. Sturridge gæti verið búinn að skora allavega eitt. Vonandi að hann komi ferskur inn í seinni hálfleik

  14. Flottur hálfleikur. Passlega intensívur – ættum að vera 2-3 mörkum yfir. Sturridge þarf bara að blása ryðið úr kerfinu.

    Gaman að sjá Allen og Henderson á fullu sjálfstrausti.

  15. Gefum nú Sturridge smá tíma að komast í sitt rétta form. Maðurinn búinn að vera meiddur í hálft ár nánst.

  16. Á Rodgers ekki eitt “flauta alla leiki af í hálfleik” spjald í vasanum? Nota það núna takk!

  17. Sturridge er allavega að koma sér í færin. Finnst hann vera búinn að vera fínn í þessum leik. Hann er nú búinn að skora tvö mörk síðan hann kom til baka og mér finnst allur að vera að koma t?l.

    Liðið er búið að vera mjög fínt. Við værum þremur mörkum yfir í hálfleik ef markvörður Burnley væri ekki búinn að eiga stórleik.

  18. Và af hverju var ég ekki búinn að skoða bestu síðu landsins og sjà að leikurinn sé í opinni dagskrá.
    Búinn að horfa à höktandi leik í 45 mín

  19. Váááá, Henderson með fáránlega sendingu og Sturridge … Takk fyrir sokkinn

  20. Trúi varla að ég sé að segja þetta eftir að ég dissaði alla sem voru að segja þetta skildusigur….en lago…
    LÖGUM NÚNA MARKATÖLUNA DUGLEGA!!! 🙂

  21. Sturridge!!!

    Að maður skuli efast um þennan meistara… skamm ég!

    Frábært mark! Og sendingin frábær!

  22. Ég bjóst ekki við að sokkaát og hamingja gætu farið svona ,,hand in hand,,

  23. Hvernig tókst þjálfurunum bara að transfera hæfileikum Gerrard í Henderson?

  24. En ekki hætta núna….Burnley hætta aldrei…það sannar þeirra record

  25. Burnley pressa, allir nema miðverðirnir fyrir framan miðju. Galopnar tækfæri fyrir Sterling að stinga sér

  26. United an efa vidbjoðslegasta lið sogunar shit hvad þeir fengu þetta mark a silfurfati
    annars flottur leikur hja okkar monnum

  27. Balotelli fær ekki séns, hann hefur verið í frysti síðan hann komst í gang

  28. #64 sennilega vegna þess að hann er vonlaus
    Ég hef staðið með öllum leikmönnum Liverpool á þessu tímabili. Tók upp hanskan fyrir Allen og Mignolet meðan að þeir voru á Litla Hrauni, en Balotelli hef ég enga trú á.

    Fínn leikur hjá liðinu…Allen og Henderson orðnir miðjupar númer 1?

Burnley á morgun

Liverpool 2 Burnley 0