Hópferð Kop.is: 3 sæti laus!

Eins og við höfum sagt frá var allt orðið fullt í hópferð Kop.is á leik Liverpool og QPR þann 2. maí n.k. Það seldist nærri strax upp og svo fylltust fimm aukapláss líka.

Nú hafa hins vegar orðið forföll og því eru ÞRJÚ sæti laus í ferðina!

Allar upplýsingar um ferðina má finna hér og hér er dagskrá ferðarinnar. Til að panta pláss, hringið í Sigga Gunn hjá Úrval Útsýn í s. 585-4102 eða sendið honum póst á siggigunn@uu.is.

Þetta eru aðeins þrjú pláss og meira verður ekki í boði. Ekki hika, komið með!

3 Comments

  1. Ég væri svo til í þetta. En strákar, hvenær kemur næsta podcast?

    Kveðja, HBen

  2. Ekki bara fjárhagslegur viðsnúnigur heldur tuttugu sinnum flottari fotbolti lika.

Liverpool 2-1 Man City

Burnley á morgun