Aukasæti í Hópferð Kop.is!

Eins og við sögðum frá seldist upp í hópferð Kop.is og Úrval Útsýnar í síðustu viku.

Okkur hefur hins vegar tekist að fá fimm aukasæti í ferðina!

Allar upplýsingar um ferðina má finna hér og hér er dagskrá ferðarinnar. Til að panta pláss, hringið í Sigga Gunn hjá Úrval Útsýn í s. 585-4102 eða sendið honum póst á siggigunn@uu.is.

Þetta eru aðeins fimm pláss og meira verður ekki í boði. Ekki hika, komið með!

8 Comments

  1. Væri frábært að koma með ykkur… En ég verð að bíða í næstu kop-ferð.

    Hvenar verður podcastið komið upp?

  2. Ja væri gaman ef að þið gætuð tekið podcast þegar það er klst i það se dregið, gert upphitun, followed by þegar drátturinn er klar. Elska Kop.is podcast

  3. Er það ekki skrifað i skyin ad Gerrard vinnur dolluna a afmælisdaginn sinn i sinum siðasta leik fyrir Liverpool og það a móti united.

Crystal Palace – Liverpool 1-2

Blackburn í FA Cup