Kop.is Podcast #70

Hér er þáttur númer sjötíu af podcasti Liverpool Bloggsins!

KOP.is podcast – 70. þáttur

Þið getið hlustað á þáttinn beint með því að nota spilarann hér fyrir ofan en þið getið líka smellt á DOWNLOAD-takkann og sótt mp3-skrána ykkur til hæginda. Einnig er hægt að gerast áskrifandi að þættinum á iTunes með því að setja þennan link, í RSS-áskrift undir podcast-lið iTunes.

Ég (Kristján Atli) stýrði þættinum. Með mér að þessu sinni voru Maggi, SSteinn og Babú.

Í þessum þætti fórum við nýafstaðið landsleikjahlé, meiðsla- og þreytustöðuna í dag og leikina sem eru fram undan.

16 Comments

  1. Treysti að þið talið vel og lengi um minn mann. Skrtel og King Kolo er eins og malt & appelsín. Sannið bara til.

  2. Ég hlustaði á allan þáttinn eins og alla hina. Ég hafði mjög gaman af vandræðum ykkar.

  3. Þetta var meira vesenið, agalegt þegar Steini fer að tala Marsnesku.

    Skype annars óþolandi í kvöld.

  4. Prófið endilega Google Hangout. Þá má líka prófa að nota Hangouts on Air, og varpa þessu út á YouTube í beinni útsendingu.

  5. Ég hlustaði á allan þáttin og hafði gaman á að bæta orðum í eyðurnar hjá steina, í mínum haus sagði hann marga afar áhugaverða hluti.

  6. Hlustaði á allt, þetta var orðið ansi slitrótt hjá Steina undir restina

  7. Fín Hlustun eins og alltaf, en smá ójafnt balance í hljóðinu hjá ykkur.. Maggi stilltur mjög hátt miðan við aðra. Annars topp Podcast eins og alltaf

  8. Hlustði til enda. Mikið vona ég að Brendan taki Hodgson í gegn sem og öll enska pressan!!

  9. Hlusta á alla þætti og tek undir með Óh bje, mættuð reyna að jafna hljóðið út hjá ykkur, heyrist alltaf lægra í Kristjáni Atla. Er svona eins og að horfa á sjónvarpið og þurfa að lækka í auglýsingunum sem eru alltaf hærri, ekki það að þið séuð allir nema nafni álíka skemmtilegir og auglýsingar 😉

  10. Ég hlustaði einnig á allan þáttinn, ég skil samt ekki hvað Steini var að byrja að tala um jólagjafir og ég veit ekki hvað.

Opinn þráður – landsliðsþjálfari Englands

4 ár