Swansea í Capital-bikarnum

Búið að draga í 16 liða úrslitum Capital One bikarnum.

Verðlaunin fyrir sigur í nærri þriggja tíma viðureign gegn Middlesboro’ er annar heimaleikur.

Fyrrum lærisveinar Brendans í Swansea, með Gylfa Þór í broddi fylkingar, mæta á Anfield í síðustu viku október.

9 Comments

 1. ég hélt að rétt nafn á liðinu væri Gylfi og félagar en ekki Swansea. allavega miðað við umræðuna undanfarið en hvað veit ég

 2. Held að eina leiðin til þess að liðið sýni alvöru metnað í þessari keppni sé að fá stórlið gegn sér, City eða Chelsea. Þetta verður erfiður leikur reikna ég með.

 3. Thetta verdur vissulega erfidur leikur fyrir okkur sem og Gylfa of felaga.

  Eg vil vinna thennan bikar, og FA bikarinn og vera i topp fjøgur i deildinni og komast i amk 8-lida i CL.

  Annars er eg bara slakur 🙂

 4. Vona að góð byrjun Swansea í deildinni verði til þess að ekkert vanmat verið í gangi hjá okkar mönnum. Annars bara dæmigerður erfiður leikur fyrir Liverpool. Vona Liverpool verði komnir fyrir ofan Swansea þegar leikurinn fer fram og maður verði bjartsýnn á sigur. Ef þessi leikur ætti að spilast í dag, þá er ég ekki viss um ég mundi spá Liverpool sigri, nema hvað ég geri það alltaf. Þannig…..

 5. Duttum við ekkii ut fyrir Swansea fyrir 2 árum á Anfield i þessari keppni ? mig minnir það allavega.

  Annars held eg að okkar menn seu að detta i gang og hefji timabilið gegn Everton um helgina með sannfærandi sigri, er buin að hafa það a tilfiningunni siðan við töpuðum fyrir West Ham .

 6. Sammála Viðari Skjóldal.

  Eftir tapið gegn West Ham var ég sannfærður um tap gegn Boro og svo myndum við hrökkva í gang gegn Everton. Sluppum með sigur á þriðjudaginn og svo byrjar þetta fyirir alvöru í hádeginu á laugardaginn. Tap er óhugsandi.

 7. Alltaf gaman að keppa á móti “Gylfa og Félögum” (Kjánahrollur). Swansea vilja Spila eftir Jörðinni og eru Skemmtilegt Fótboltalið, vonandi fáum við Góða Skemmtun og nokkur mörk.

 8. Samkvæmt frettum a að rannsaka Liverpool fyrir að brjota FFP reglurnar.

Liverpool 16 – Middlesbro’ 15

Grannaslagur 27.september