Fantasy deild Kop.is

Nýtt tímabil að hefjast og þá er um að gera að endurvekja Fantasy deildina hjá Kop.is.

Flestir þurfa bara að velja nýtt lið og þá ættu þeir að koma sjálfkrafa í deildina.

Fyrir nýja meðlimi þá er kóðinn
1605836-366623

Nánari upplýsingar má finna hérna

12 Comments

 1. Ekki oft sem ég hef lent í þessu, en ég get ekki valið BARA 3 leikmenn frá Liverpool 🙁 Langar helst að hafa allavega 5 og helst svona 8 🙂

 2. Lovren og Sturridge sjálfvalnir en Coutinho eða Sterling er erfiðasta ákvörðun í heimi!

 3. Ég held að Lovren og Skrtel gætu nú skilað nokkrum stigum með því að skora mörk. Og svo er aldrei að vita nema að vörnin fari nú að halda hreinu svona við og við en það er kannski fuul mikil bjartsýni.

  Annars held ég að Sturridge, Sterling og Gerrard séu nokkuð sjálfvaldir hjá mér.

 4. Sterling, Sturridge og Henderson hjá mér, þori ekki að velja nýjan liðsmann eftir að hafa haft ofurtrú á Aspas í fyrra. Hann reyndist vera hálfgert grænmeti.

 5. Studge, Sterling og Coutinho sjálfvaldir hjá mér. Síðan er að sjálfsögðu pláss fyrir Gylfa Sig sem mun verða allt í öllu í sigri Swansea á móti Man Utd í fyrstu umferð.

 6. Bara smá ábending vegna þess að það er gott að hlusta á þetta fyrir svefninn.

  Endilega hljóðblandið Kristján Atla hærra, maður á oft erfitt með að heyra í honum þegar maður er með poddið lágt stillt…

  Frábært efni!!!

Uppfært: Liverpool – Dortmund 4-0

Kop.is Podcast #66