Lagerhreinsun ReAct [auglýsing]

Liverpool-lagerhreinsunin hefst föstudaginn 6.júní hjá ReAct en boðið verður upp á Liverpool vörur með 30-90% afslætti!

Verðdæmi:

 • LFC Treyjur á aðeins 1.990 / 5.990 kr.
 • LFC Stuttbuxur á aðeins 2.990 kr.
 • LFC Sokkar á aðeins 990 kr.

Kíkið við og gerið frábær kaup!

ReAct / Bæjarlind 4 / Kópavogi / S: 571 9210 / ReAct.is

5 Comments

 1. Skulum taka það fram að Treyjurnar eru allar á 5.990 nema 2012/13 treyjurnar sem voru þarsíðasta tímabil

 2. eg kom við og tók varabuninginn hvíta fra því i vetur, fannst hann ljótur þegar eg sá hann fyrst síðasta sumar en hann varð fallegri og fallegri neð hverjum mánuðinum sem leið i vetur og nú undir lok timabilsins var þetta orðin búningur sem eg varð að eignast.

  er alsæll með að hafa eignast hann fyrir 5990 kall 😉

 3. REACT !

  ER til 3 búningurinn fra 2012 / 2013, síðan a þarsíðasta tímabili ?
  ef hann er til hvað kostar hann þá ?

Emre Can til Liverpool (staðfest)

Könnun: Hverjir vinna HM?