Liðið gegn Cardiff

Sama lið og gegn Spurs:

Mignolet

Johnson – Skrtel – Sakho – Flanagan

Lucas – Allen

Sterling – Henderson – Coutinho

Suarez (C)

72 Comments

  1. Ja bara ekki 0-5 i thetta skiptid!

    Uss… Thetta lid lookar vel. Eg gjørsamlega dyrka Sakho tharna fyrir framan Mignolet!

  2. 6-0 alveg bókað mál. Suarez með þrjú mörk og Johnson, Couthino og Henderson með rest:)

  3. Ég ætla að vera sami svartsýnisseggurinn og síðast, og spá 0-1. Megi ég hafa rangt fyrir mér.

  4. Líst ekki vel á að hafa Aron þarna inná, þeim hefur geingi betur með hann. En samt trú á okkar mönnum 🙂

  5. Veit einhver um stream sem virkar í ipad? Er an djóks búinn að prufa 15-20 síður…

  6. Nákvæmlega það sem þurfti… nú er spurning hvort að Cardiff hafi haft gameplan að fara yfir miðju.

  7. Captain marvelous! Þessi leikur getur endað í double digits..vörnin er óógurlega vond hjá Cardiff.

  8. 200þ pund á viku og fyllilega þess virði sagði lýsandinn á peecock.
    200þ pund á viku er ódýrt bætti hinn við.
    Súri þú ert ekki af þessari pláhnetu.

  9. Æðislegt að sjá liðið í þessum leik, Henderson í Gerrard gír þarna….frábært að sjá hann stíga svona upp.

  10. Henderson tvær stoðsendingar…..einn að springa út núna, virði hvers penny

  11. Ég hélt að það væri bannað að kíkja í pakkana fyrir jól.

    Ef Ars tapar stigum á móti Chel$ki þá prenta ég út stöðuna og set hana á toppinn á trénu.

    YNWA

  12. Liverpool minnir á Barcelona…………. eeeee……… eiginlega móðgun við Rauða Herinn!!

  13. Henderson búinn að vera að æfa hælsendingarnar. Annar leikurinn í röð þar sem slíkt endar með marki.

  14. Sko, þetta er geggjaður leikur hjá okkar mönnum þar sem allir eru að spila frábærlega, líkt og í leiknum gegn Tottenham. Gríðarlegt flæði og hraði. Af öðrum ólöstuðum eru Suarez, Henderson og Sterling að eiga stjörnuleik. Frábært líka að sjá þegar liðið er að sækja (sem er ca. 90% af leiktímanum) dettur liðið í svona semi þriggja manna vörn þar sem Lucas er í miðjunni. Henderson er ekki með tvær stoðsendingar heldur þrjár (ok, tæknilega séð, en sendingin inn fyrir vörn Cardiff í öðru markinu bjó það til).

  15. YES!!!! Sterling, Henderson og Suarez eru bunir ad vera storkostlegir!!!

    Ps. Gaman að geta endurtekið sama comment og á móti Tottenham

  16. Má líka alveg minnast á það að Henderson er búinn að eiga mikinn þátt í öllum mörkunum, með 2 stoðsendingar og stungusendinguna sem skapaði það þriðja (annað markið semsagt).

  17. Varðandi Stream Þá er þetta margsögð saga! ég nota oftast sopcast þetta krefst smá vinnu! ef leikur byrjar 12:45 reddið stream frá 12:15-12:30 eftir það verður það erfiðara og erfiðara eftir því sem nær dregur að leik.
    Livetv.ru hefur alltaf reddað mér fyrir horn þegar Livefootballvideo.com klikkar eða Livefootballol.com klikkar líka!

    Svo ef menn eru með Vlc og Acestream þá Klikkar ekki stream frá BloodZeed ef þú kannt að laga Buffer rating sem er by the way mjög einfalt! Enn það er að koma 2014 strákar orðið þreyttandi að sjá á hverjum einasta þráð Stream ég er ósjálfsbjarga! gott stream ég kann ekki að leita!!!

    Svei mér þá ég hef bara ekki orðið vitni af svona Sprengju eins og Suarez hefur sýnd í vetur. lýsingarorðinn eru ekki til um hann lengur! hann er Simply unstoppable þessa daganna! City vörninn er eflaust farin að fá kvíðakast að þurfa að mæta honum í þessum ham!

  18. Joe Allen á mikið hrós líka. Ég sé vel að hann er peninganna virði. Hann róar leikmenn mikið og stjórnar spilinu af mikilli snilld! Það eru ekki til nægilega góð lýsingarorð fyrir þennan Súares sem er í treyju nr 7. What a man!

  19. Þess má líka geta að Suarez er fyrsti maðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora yfir 9 mörk (double figures) í einum mánuði 🙂

  20. Liverpool……..ykkur til upplýsinga, seinni hálfleikur er byrjaður!!!!

  21. Þess má til gamans geta að í hálfleik í slátrun dagsins, þá væri Suarez þegar orðinn markakóngur 3ja tímabila úrvalsdeildarinnar… í sínum tólfta leik.

  22. Er Skrtel búinn að gleyma því að hann er á gulu? Pjúra víti þarna á hann.

  23. Hvað er að gerast hjá Liverpool? Eru hreinlega ekki mættir. Skrtel gæti vel verið búinn að fá dæmdar á sig 2 vítaspyrnur!! Hvað er maðurinn að spá á gulu spjaldi?

    En Suarez klárar þetta vonandi fyrir okkur með sínu 3 marki

  24. Skiptingin hjá liv og að færa GJ yfir var ekki sniðug. Og Skrtel þarf að passa sig aðeins

  25. Ekki nógu sáttur við Skrtel, hann er að leika sér að eldinum að halda svona í menn. Ég þoli ekki svona spilamennsku í vörninn.

  26. guð minn góður hvað ég þoli ekki hvað rodgers gerir aldrei skiftingar11 hvernig væri að nota bekkinn eins og aspas og alberto skil það ekkierum ða fara spila þett nuna

  27. Vel skiljanlegt að skipta um gír 3-0 í hálfleik er yfirleitt búinn leikur, slaka aðeins á fyrir næstu tvo leiki.

  28. 21. des. 2013 L U J T Mörk Stig
    1. Liverpool 17 11 3 3 42:19 36
    2. Arsenal 16 11 2 3 33:17 35
    3. Chelsea 16 10 3 3 32:18 33
    4. Man.City 16 10 2 4 47:18 32
    5. Everton 16 8 7 1 27:15 31
    6. Newcastle 16 8 3 5 21:22 27
    7. Tottenham 16 8 3 5 15:21 27
    8. Man.Utd. 16 7 4 5 25:19 25
    9. Southampton 16 6 6 4 20:15 24
    10. Swansea 16 5 5 6 22:21 20
    11. Aston Villa 16 5 4 7 16:21 19
    12. Hull 16 5 4 7 13:19 19
    13. Stoke 16 4 6 6 15:20 18
    14. Norwich 16 5 3 8 15:29 18
    15. Cardiff 17 4 5 8 13:25 17
    16. W.B.A. 16 3 6 7 17:22 15
    17. West Ham 16 3 5 8 13:19 14
    18. C.Palace 16 4 1 11 11:24 13
    19. Fulham 16 4 1 11 15:30 13
    20. Sunderland 16 2 3 11 12:30 9

  29. þessi barátt um titilinn verður svakaleg. stutt á milli stiga frá 5 sæti til 1 sætis.

Suárez búinn að framlengja…

Liverpool – Cardiff 3-1