Auglýsing: 40% afsláttur í ReAct!

Uppfært: Við hjá ReAct þökkum frábærar viðtökur við tilboðinu okkar í gær. Netverslunin fór á hvolf og verslunin okkar var full af frábærum Liverpool mönnum í allan gærdag! Þar sem fyrirvarinn var stuttur og greinilegt að fleiri vilja nýta sér tilboðið, þá ætlum við að gera alla glaða og framlengja tilboðið út þriðjudaginn!

Afslátturinn er því virkur í netverslun ReAct og einnig verður opið mánu- og þriðjudag frá kl. 11.00-18.00. Ég ætla einnig að opna á eftir, sunnudag milli kl. 11.00 og 12.00, þar sem fjöldi tölvupósta hafa borist með þá ósk. 🙂

Ath vel: Þar sem sumar stærðir hafa klárast þá ætlum við samt sem áður að sinna öllum vel og leyfa mönnum að halda áfram að versla með 40% afslætti. Í staðinn verður afgreiðsla á þeim vörunúmerum sem kláruðust eftir rúma viku! Trúi því að allir verði glaðir með þá niðurstöðu í ljósi sprengjunnar sem varð 🙂

Kv. Jói í ReAct


react-logo

Risa helgi framundan … Verður Liverpool nr. 1 í deildinni á sunnudaginn?

Í tilefni af stórleik Liverpool og Man. Utd. þá verður 40% afsláttur í ReAct á morgun!

ReAct, sem er aðalstuðningsaðili Liverpoolklúbbsins á Íslandi, býður til veislu á morgun: 40% afsláttur aðeins þennan eina dag í tilefni af bestu byrjun Liverpool í mörg ár og einnig að við gætum endað á Sunnudaginn í efsta sæti deildarinnar með sigri á Man. Utd!

ReAct verður opið frá kl. 11.00-15.00 á morgun, laugardag og er afslátturinn af öllum Liverpool vörum meðan birgðir endast! Afslátturinn er einnig í netverslun ReAct, þið þurfið einfaldlega að nota kóðann: lfc, þegar greitt er á kassa og afslátturinn kemur sjálfkrafa inn. Sjá nánar á ReAct.is.

Aðaltreyja Liverpool 2012-2013… verð 2.994 kr. m/afslætti!
Aðaltreyja Liverpool 2013-2014… verð 8.394 kr. m/afslætti!

Gleðilega hátíð kæru Liverpool menn og njótið helgarinnar… YWNA!

22 Comments

 1. Ég legg það nú ekki í minn vana að hæla eitthvað sérstaklega búðum en fór þarna áðan og fékk frábæra þjónustu! Snilldarvöru á rugl verði og ekki skemmir að geta spjallað við búðarmanninn um LFC! 🙂

 2. Get ég pantað hana á netinu í dag á þessu verði og gengið frá því en sótt hana í vikunni ?

 3. Bond, ég pantaði aðaltreyjuna í stærð medium í gegnum netið en hún er uppseld í búðinni þannig að ég sæki hana til þeirra eftir næstu helgi þegar ný sending kemur.

  Sem sagt þú getur keypt allar þessar Liverpool vörur með afslættinum svo lengi sem þú pantar í dag og notar náttúrulega afsláttarkóðann en varan sem þú kaupir á netinu er ekki endilega til í búðinni og þess vegna gætir þú þarft að bíða eftir nýrri sendingu.

 4. Gleðilega hátíð kæru Liverpool menn og njótið helgarinnar… YWNA!

  Eigum við ekki að hafa þetta rétt og skrifa YNWA! 😉

 5. Hoppaði í morgun um leið og ég sá þessa færslu.
  Frábær búð og ekki skemma verðin. Að auki er þjónustan frábær.
  Takk React og Takk kop.is fyrir að benda á þetta. Alger snilld

 6. ingi þessi mynd er fake, þetta er cissokho en buið að taka hausinn af honum og setja hausinn a sakho i staðinn skilst mer

  en sky og BBC halda því fram að þeir seu baðir i læknisskoðun i dag Ilori og Sakho

  eg sa mynd a twitter i morgun af Sakho a melwood, veit ekki hvort su mynd var lika fake eða ekki….

  en vonum að þeir seu baðir að koma

  moses og given eru lika a leiðinni virðist vera

 7. Ég var svo seinn að sjá þessa færslu en skellti mér á netkaup núna áðan. Þó að búðin loki þrjú þá hlítur afslátturinn að gilda á netinu í allan dag er það ekki 😉

 8. Nú jæja þá. En án gríns þetta Twitter drasl er að gera mann geðveikan

 9. SKY: Paris Saint Germain boss Laurent Blanc has confirmed Mamadou Sakho is poised to leave the club with the French international thought to have undergone a medical at Liverpool.

 10. Takk react!! Ég var að skella mér á treyjuna á netinu rétt í þessu en það versta er að það er lokað á morgun og ekki hægt að pikka hana upp fyrir leik.
  Spurning hvort að hann Jóhannes snillingur sé að lesa og nenni að renna við og hleypa mönnum í treyjuna fyrir leik??????

 11. Ég var að spá í að fara í svörtu æfingar treyuna svo myndi ég fara í aðal treyuna síðan í fyrra..( þvi það verður ekki opið á morgunn svo eg get ekki sótt nýju, búinn að ganga frá, hef hana samt í huga) svo fara í æfingatreyuna síðan 2011 held ég, svo fara í hettupeysuna nýju..það hlítur að gefa þeim auka kraft á morgunn..;) En ég spái þessu 2-1 fyrir okkur en mer á ekki eftir að líða vel yfir þessu þetta verður tæbt en liverpool óheppnin snýst við þetta árið…ég finn það í beinunum..;)

 12. Sælir félagar,

  Ég skorast ekki undan að opna á eftir… redda málinu og verð í ReAct milli kl. 11 og 12 á eftir… og auðvitað verður afslátturinn framlengdur vegna fjölda áskoranna 🙂

  Ég þakka annars frábærar viðtökum á tilboðinu… netverslunin fór á hvolf og verslunin okkar var full af frábærum Liverpool mönnum í allan gærdag! Þar sem fyrirvarinn var stuttur og greinilegt að fleiri vilja nýta sér tilboðið, þá ætlum við að gera alla glaða og framlengja tilboðið út Þriðjudaginn! Afslátturinn er því áfram virkur í netverslun ReAct (kóði: lfc) og einnig verður opið Mánu- og Þriðjudag frá kl. 11.00-18.00…

  Ath vel: Þar sem sumar stærðir hafa klárast… þá ætlum við samt sem áður að sinna öllum vel og leyfa mönnum að halda áfram að versla með 40% afslætti… í staðinn verður afgreiðsla á þeim vörunúmerum sem kláruðust eftir rúma viku! Trúi því að allir verði glaðir með þá niðurstöðu í ljósi sprengjunnar sem varð 🙂

  Ég spái svo 2-0 sigri í dag, LFC í toppsætið og Man. Utd. verður með heil 4.stig eftir þrjár umferðir!!! Gerist ekki fallegra 🙂

  Kv. Jói – ReAct

 13. Rooney ekki með!

  Þá er að passa upp á að hrosshausinn skori ekki.

  Sky Sports News ?@SkySportsNews 1m
  Wayne Rooney not on Man Utd team bus for today’s game at Liverpool. Team news coming up shortly #SSN

Manchester United. Á Anfield. Ekki sleppa þessum!

Liðið gegn Man Utd