Auglýsing: Útsala hjá Merkjavörum

Útsala hjá Merkjavörum: 20-50% afsláttur!

Merkjavörur ehf., sem er innflutnings-, dreifingar- og söluaðili fyrir official Liverpool-vörur á Íslandi, tekur auðvitað þátt í almennum útsölum!

Við ætlum að bjóða okkar stuðningsmönnum 20-50% afslátt af öllum Liverpool-vörum.

Einn heppinn sem verslar fyrir leikinn gegn Norwich á morgun og giskar á rétt úrslit á Facebook-síðu Merkjavara fær vörurnar sínar endurgreiddar!

Endilega kíkið á Merkjavörur.is til að versla í netverslun Merkjavara.

Við sendum frítt á pósthús í þínu hverfi og eins er velkomið að koma að sækja vöruna til okkar.

Ef nánari upplýsinga er óskað, ekki hika við að hafa samband við Sigga Hjalt í s. 821-5400 eða Jóa R. í s. 618-6011

Liverpool Kveðja,

Merkjavörur ehf.

Norwich á Anfield

Liðið gegn Norwich